Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 23

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 109 anum, þá er væntanlega ónæmiÖ þar me8 búið. En ef gerlarnir lifa áfram ár eÖa áratugi, þá veita þeir a'Ó vísu væntanlega einhverja vörn gegn utan- aðkomandi smitun, en þá er ekki loku fyrir ])atS skotiÖ, aÖ þeir sjálfir geti orÖiÖ hættulegir, ef lífsskiþ'röi þeirra hreytast í mannslíkamanum. En hverja skoÖun, sem menn hafa um þetta, þá má telja sennilegast, að várnir þær, sem B.C.G. veitir, séu ekki svo miklar, að leyfilegt sé að slaka nokk- uÖ á þeim smitunarvörnum, sem hingað til hafa verið taldar sjálfsagðar. Berklavarnir og bólusetning Calmette's. Erindi flutt á Læknaþingi 1930.* í fyrirlestri sinum nú á Læknaþinginu hefir próf. Sig. Magiiússon getið um flest markvert viðvíkjandi hólusetningunni sjálfri. og skal eg þvi ekki endurtaka það. Hinsvegar virtist mér að hann legði hvað mesta áherslu á þau mótmæli, sem komið hafa fram gegn henni. Til þess að skilja fyllilega þýðingu þessa máls, er nauðsynlegt að hafa sæmilega ljóst vfirlit yfir það litla, sem vér vitum um aðalatriðin viðvikjandi herklaveikinni og vörnum gegn henni. Eg drep því á nokkur hinna helstu. Fyrst vil eg minna á, að berklaveikin og varnirnar gegn henni eru að vcrða vandrœðamál. Veikin sýnist ekki þverra, ef hún ekki eykst. þrátt fyr- ir geysilegan tilkostnað, sem fer vaxandi með ári hverju og er nú korriinn upp i nál. 1 miljón kr. (rjkið). Með þessu áframhaldi er það auðsætt, að ]iess verður ekki langt að híðn að stjórn og þing kippir að sér hendinni. Hver króna, sem varið er til heilbrigöismála, á að koma aftur með vöxtum, eins og George Newman sagði, en hér sýnist ausið í hotnlausa hit. Hér er eitthvað að, og læknum her skylda til að hugsa um hversu úr því verði hætt, að minsta kosti meðan heilbrigðisstjórnin lætur reka á reiðanum. Berklavarnalögin stefna aðallega að því, að einangra sem flesta smitandi herklasjúkl., helst alla. Það mun upphaflega hafa vakað fyrir flestum af oss, að á þennan hátt gætum vér útrýmt veikinni aö mestu leyti, svo lands- lýðurinn yrði yfirleitt laus við berklasýkla. En gctum vcr þá cinangrað alla smitandi sjúkl.f Sem stendur deyja um 200 menn á ári úr berklav., og á hvern, sem deyr, er talið að komi 9—10 sjúkl., flestir meira og minna smitandi. Eftir ]>essu ættu að vera um 2000 berkalveikir menn á landinu og sennilega miklu fleiri, því að oft fer berklav. huldu höfði.** * Nokkru hefir þó verið bætt við. ** Þannig fullyrða Frakkar o. f]., að berklasóttnæniið sé algengt sem ósýnil. ultravirus og finnast þá engir venjulegir berklasýklar. Eigi að síður. geta sjúkl. verið smit- andi. Nýlega hefir Calmette skýrt frá því i Academie d. Médecine, að Valtis hafi tckist að rœkta vcnjulcga bcrklasýkla úr ultravirus, með því að gera rækt- unarvökvann vitaminauðugri. Komu fyrst i ljós örsmá hnöttótt granula, siðan stuttir stafir og að lokum venjulcgir Kockssýklar. Frumstig berklasýkilsins ætti eftir þessu að vera ósýnilegt ultravirus.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.