Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 27

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ ”3 A8 mínu áliti er tími kominn til þess fyrir oss að reyna bólusetning- una og gera samskonar rannsókn í einhverju læknishéraði eins og gerÖ hefir veriÖ í Trysil. Vér þyrftum þá a8 rækta bóluefniö hér, reyna þaÖ á dýrum viÖ og viÖ og fara að öllu sem varlegast. Þá myndi tilraunin hættu- laus. Eg veit, aÖ Árna lækni Árnasyni á Djúpavogi hefir leikiÖ hugur á að framkvæma þetta í sínu héraði meS aSstoS Rannsóknarstofunnar. Ef slik tilraun gæfist vel, og bólusetningin yrSi almenn, mætti svo fara, aS berklafárinu létti fljótlega og stórfé sparaSist, sem nú gengur til berkla- varna. Mér virSast allar horfur á því, aS bólusetning með einhverjum hœtti sé framtíðarleiðin, og sem stendur er Calmette’s bólusetning hæst á teningnum. ÞaS er gott aS taka því, ef aÖrar reynast betur, t. d. Langerers, sem bólu- setur meÖ dauÖum sýklum og segist fá ónæmi á þann hátt, sem vari 5 ár. Sú aSferS hlýtur aS vera hættulaus. Ef til vill sprettur einhver ný þekk- ing út úr hinni miklu rannsókn Bandaríkjamanna á sýklunum og efna- fræSi þeirra. AS sjálfsögSu hafa gömlu varnarráSin eftir sem áSur sitt gildi: einangr- un liáskalegra sýklahera, gott viSurværi, góS húsakynni, þrifnaSur í smáu sem stóru. Slíkt er mikil vörn gegn megnri og hættulegri smitun. AS þaS sé mögulcgt, aS vinna mikiS á meS þessum ráSum, sést á því, aS i Framing- ham tókst meS rannsókn á öllum íbúumf ?) og meS þvi aS beita öllum ný- tísku vörnum, aS lækka manndauÖa úr berklaveiki úr 121 (pr. 100.000) niSur í 38 — á 5 árum. Þetta mun vera eins dæmi, og hefir aS líkindum kostaS mikiS. — Þar fundust 9 sjúkl. á hvert dauÖsfall úr berklaveiki. — Aftur má sjá áhrif bólusetningar Calmette’s á bænum Thann í F.lsass. Þar voru 75% ungbarna bólusett, og viS þaö féll barnadauÖi úr 66 (pr. 1000 fæddra) niSur í 20. ÞaS eru þá góSar horfur á því, þrátt fyrir alt, að unt sc að kvcða berkla- vcikina- niður. En vér verÖum aS fylgjast meS í framförunum og vera fljótir til aS hagnýta oss þær nýungar sem álitlegar eru. Vér megum ekki gera berklavarnarlögin og alt þaS fé, sem þau leggja oss upp í höndurnar, aS mjúkum kodda, sem vér sofnum á! Varnirnar liafa reynst dýrar og ófxdlnœgjandi. Vcr verðum að bœta þœr! Guðm. Hanncsson. Greidd tillög til Læknafél. íslands. (auk þeirra, sem talin eru í jan. febr. bl.): Friöjón Jensson (105), Georg Georgsson (100), Torfi Bjarnason (50), Þorbjörn ÞórSarson (115), Arni Vilhjálmsson (105), Sæm. BjarnhéSinsson (105), Jón Árnason (115), Helgi Jónasson (105), Árni Árnason (110), Egill Jónsson (60), Halldór Hansen (110), Iielgi Tómasson (55), Valtýr Albertsson (55), Arni Pétursson (55), Jón Hj. SigurSsson (110), Gunnl. Einarsson (105), Matth. Einarsson (105), Bjarni GuSmundsson (105), GuSm. T. Hall- grímsson (110), Niels Dungal (105), Ólafur Finsen (105), Snorri Halldórsson (125), Bjarni Snæbjörnsson (105).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.