Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 35

Læknablaðið - 01.07.1930, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ I2T Aðgerð jSJ, Sjúkdómar 'ö.'s .§ > Transplantatio ..................... i Seq. ambust. fem................... i i Trepantio tibiæ .................... I Osteomyelitis tibiæ ............... i Alls .... 249 Alls .... 230 8 7 S v æ f i n gf og d e y f i n <j. Á árinu var notuS : Svæfing' með chloroform-æther ...... 173 sinnum Svæfing meS chloræthyl ............. 40 — SvæSisdeyfing (novocain) ........... 53 — Aseptik. Eg gat hess í ársskvrslu 1027, aS viS og við hefðu komiS fyrir sára- igerðir eftir lireina skur'ði og liefði eg nieS aðstoS Rannsóknarstofu há- skólans gert mér far um aS finna ástæSuna. en ekki tekist þaS. Rann- sóknir Dungals á sótthreinsuðum högglum úr sótthreinsunarkatlinum sýndu. aS hann hreinsaSi þá eins vel og hægt var aS ætlast til (sjá Lbl. 1928, sept.). Fyrstu jirjá mánu'ði jiessa árs (TQ29) kom enn fyrir me<5 stuttu millihili í sjö skifti. að ígerð kom í sár. ASstoSarlæknir minn og yfirhjúkrunarkona reyndu ásamt mér eftir hestu getu að komast nær hinu sanna og ýmsar getgátur voru tilfærðar (svo sem loftinfektion, ónóg handahreinsun, hiröuleysi um sótthreinsunartímann. sáralín o. fl.). Eg vildi hó ekki fella mig við jiær og hélt enn áfram að gruna sótthreinsunar- ketlinn um græsku, enda kom í Hós við nánari athugun, a^ hann átti sök- ina. Það kom fyrir jia'Ö ólag stöku sinnum, a'Ö hann sogaÖi inn í sig kalt vatn í niiðri sótthreinsun, svo að hitinn varð í köstum miklu minni en vera átti. Eg hætti hv> algerlega að treysta þessum katli og pantaði nýjan og fullkomnari (autoclave). en til brá'ðabirgSa áSur hann kæmi notaði eg a'ðeins soðnar kompressur við skurSi. Við þessa ráðstöfun brá alveg vii5 svo að frá bví í anril, og fram til jiess er jietta er ritað, hefir ekki boriS á neinni sárasmitun. og hefir jiað veriK oss mikið fagnaðarefni. Get eg hessa öðrum kollegum til viðvörunar. jiví ah sá einn veit sem reynir, hve hvimleitt er að geta ekki treyst sinni aseptik, en hér hættist ofan á illur orðrómur og öfgajivættingur, sem komst í blöíSin og út til almennings. Akureyri, 30. maí 1930. Steingr. Matthíasson. Dr. med. Helgi Tómasson liiður jiess getiÖ, aÖ læknar megi spyrjast fyrir hjá sér, ef þeim her ein- hvern vanda að höndum í hans fræðigrein. Utanáskrift hans er: Dr. med. Helgi Tómasson, Oringe Sindssygeanstalt pr. Vordingliorg. Eg efast ekki um, a<5 læknar séu þakklátir dr. Helga fyrir jiessa góÖvild. G. H.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.