Læknablaðið - 01.06.1931, Blaðsíða 32
102
LÆKNABLAÐIÐ
víkurbæjar. — Útdráttur úr erindinu birtist hér í blaÖinu. — Stakk upp
á aÖ félagiÖ kysi 3ja rnanna nefnd til þess aÖ undirbúa tillögur í málinu.
Nokkrir aÖrir tóku einnig til máls. — Kosnir voru í nefndina: M. P.,
J. Hj. S., G. H.
IV. Erindi frá Feröafélagi Islands, — tilmæli um aÖ læknar lánuÖu bila
sína 17. maí til þess aÖ flytja skólabörn út úr bænum.
V. Gunnl. Ein. hreyföi málinu: Lesstofa L. R.
. Berklaveiki í Færeyjum.
R. K. Rasmusscn: Tuberculoseundersögelser i Ejde læge-
distrikt pá Færöerne. (Fra Lægeboligen i Ejde IX). —
Thorshavn 1931.
Bók þessi var send mér fyrir fám dögum. Eg las hana alla i strikloui,
þó eg hefÖi annaÖ að gera, og eg held aÖ allir héraðslæknar ættu aÖ kaupa
hana. Hún er prentuð eingöngu fyrir lækna og má vera aÖ hún fáist að
eins hjá höfundinum.
Tvent l>er til þess, að mér finst að allir ísl. héraÖslæknar þurfi að lesa
hana: IIiÖ fyrra er, aÖ við verðum betri menn á j)ví, hiÖ síðara, að marg-
víslegur fróðleikur er í henni urn berklaveiki i Ejdehéraði, en margt er líkt
með Færeyingum og oss.
ÞaÖ kann að þykja undarlegt, að eg tel siðbætandi áhrif fyrst. Þetta rit
og íleiri eftir höf. sýna okkur átakanlega, hve mikið og gagnlegt starf góð-
ur héraðslæknir getur leyst af hendi. Það er eins og Rassmussen segi við
stéttarbræður sína: „Þetta geri eg", og spyrji um leið: „Hvað hefir ])ú
gert ’r“ — Við höfum allir gott af þvi, að szrara þcirri spurningu.
Ejdehérað er norðvestantil á Færeyjum og eru þar 16 bygðir meÖ alls
2x60 íbúum. I öllum þessum bygðum hefir R. rannsakað berklaveiki, sér-
staklega i ár, sem hann hefir verið þar héraðslæknir, og að nokkru
leyti háttalag hennar fyr á timum. Rannsókn sinni hefir hann aðallega
hagaÖ þannig:
1) Gert Pirquetspróf á öllum héraðsbúum innan tvitugs.
2) Gert Pirquetspróf í 3 völdum bygðum, á öllu fólki, ungu og gömlu.
3) Talið saman alla héraðsbúa, sem hafa einhver merki um berklaveiki,
ný eða gömul, læknuð eða ólæknuð.
4) Talið saman manndauða i hverri bygð úr berklaveiki, svo langt aft-
ur i tírnann, sem unnt er (kirkjubækur o. f 1.).
Hvað Pirquctsprófið snertir, þá voru 16% af ölluni innan 20 ára -þ P.,
en mjög misjafnt eftir bygðurn. I 3 bygðum var enginn +, í tveimur 1, í
þremur 2—3 menn, en í lökustu hygðinni voru 42% allra innan 20 ára
+ P. A fullorðna fólkinu reyndist smitun vaxa upp að sextugs aldri og
voru þá 86% -f- P. Því fer því fjærri, að allir smitist á unga aldri.
I héraðinu þektust alls í árslok 1929 18 j menn með cinhver mcrki eftir
berkiaveiki og mun þá flest talið.