Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1932, Side 22

Læknablaðið - 01.05.1932, Side 22
52 LÆKNABLAÐIÐ Margarin nr. 4, „Ljóma-“. 0.3 gram p. d. Gruppe: Dyr: Tilvekst i pröveperioden: 2183 .... 16383 ^ .... Dræpt efter 1 uke, voldsom öiensygd., volds.diarrh. — . . . . 16396 ^ .... Nedgang efter 2 uker, död. — . . . . 16458 $ . . . . Död efter 2 uker. — . . . . 16507^ . . . . Ikke spist margarin, dræpt efter 1 uke. 2193 .... 16557C? ■■■■ Död efter iýú uke, svær öiensygdom, nedgang. — . . . . 1670T $ .... Död efter J4 uke. — . . . . 16703 $ ... Död efter 2ýú uke, cyanotisk, nedgang. — . . . . 16705 $..... Död efter y2 uke. ÁlyktunarorÖ próf. E. P. eru þessi: ,,Undersökelserne har git ncgative resultater, ingen av margarinerne kunde paa nogen maate sammenlignes mcd smör." Er ekki unt anna'Ö en saniþykkja þessi unimæli próf. E. P., þegar athug- uð er á skránni útreið hverrar tilraunaskepnu fyrir sig. Auk dýratilraunanna lét próf. E. P. gera kolorimctriska rannsókn. í efn- um sem hafa i sér A-vítamín, kemur fram fagur-blár litur, þegar blandað er í þau antimon-trichlorid, og magnast liturinn því meir, sem fjörefnin eru meiri. Litarprófunin sýndi, að smjörlíkið hafði i sér A-vítamín, þótt ekki væri það i svo ríkum mæli, að sambærilegt sé við smjör. Vottur fanst i „Smára“, meira i ,,Ásgarði“, en mest — og ámóta mikið — i „Svana“- og „L j óma“-smj örlíki. Mig langar til að hnýta ofurlitlum eftirmála við þessa skýrslu, um nýjung- ar á sviði vitamin-fræðinnar. Hvað líður tilraunum vísindamannanna, til þess að einangra vitamin, og sýna fram á kemiska byggingu þeirra? Að þessu hefir verið unnið ósleiti- lega á síðari árum. Hverri vitaminstofnuninni hefir verið komið upp eftir aðra. 1 Sviþjóð er Biocliemisk Institut, í Stokkhólmi, og stendur fyrir því próf. v. Euler. Norðmenn hafa, eins og um var getið, Statcns Vitamin- institut í Osló, með forstöðu próf. E. Poulsson’s. En í Danmörku starfar próf. L. S. Fridericia við Univcrsitctcts Hygiejniske Institut, með aðstoð landa vors dr. Skúla V. Guðjónssonar. Nýlega hefir og verið komið á fót í Khöfn Statcns Vitaminlaboratorium (forstöðumaður próf. R. Egc?). Og víðsvegar um Evrópu eru vitanlega merkar biokemiskar stofnanir, er starfa að fjörefna-rannsóknum. Mikil þekking hefir smám saman fengist um vita- minin. A-vitamín hefir reynst náskylt efninu karotín, sem er í gulrótum og víð- ar. Er það reyndar ekki ný þekking, að samband er milli A-vitamíns og litar- efna. Það er vitanlegt, að A-efni er meira í gróandasmjöri en vetrarsmjöri. í gulrótum og tómötum eru f jörefnin lika þvi meiri, sem litur jiessarar jurta- fæðu er sterkari. Próf. Windau í Göttingen — Nohelverðlauna-maður — hefir nýlega skýrt frá, að B-efnið megi einangra, og þurfi ekki nema 2—3 miljónustu hluta úr gratnmi, til þess að lækna beri-beri-sjúka hænu. Þá var mikið um i Vísindafélaginu i Osló í vetur, þegar mag. Rygh birti

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.