Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1932, Side 23

Læknablaðið - 01.05.1932, Side 23
LÆICNABLAÐIÐ 53 skýrslu um C-vítamíntilrauuir sínar, sem hann hefir unniÖ a'Ö i Uppsölum, aÖ einhverju leyti í sambandi við próf. Göthlin. Mag. Rygh telur sig hafa einangrað C-efniÖ (anti-scorlnitiskt) úr glóaldina-safa, og álítur það ná- skylt alkaloidefninu narkotin. NiðurstöÖur þessar hafa ekki ennþá hlotið al- menna viðurkenningu sérfræðinga. Loks mun samkomulag um, að D-vitamín (anti-rachitiskt) sé sama eðlis sem ergosterin, er orðið hefir fyrir áhrifum ljóssins. Alt bendir á, að innan langs tima muni verða unt að framleiða vitamin i verksmiðjum, og gæti þá komið til mála, að láta sér í léttu rúmi liggja um íjörefni í fæðunni. Mætti taka inn vítamín-pillur með matnum. Óvist er þó að svo verði. Það er ekki að vita, hvað þessi efni kunna að kosta. Sennilega verður framleiðslan dýr. — En svo er annað. Vítaminfræðingarnir hafa komist að raun um, að þessi einangruðu fjörefni eru mesta eitur, nema skamtinum sé stilt i hóf, sem vera ber. Það gæti því verið varasamt fyrir almenning, að hafa þessi efni um hönd. — Hitt væri væntanlega tiltækilegra, i framtíðinni, að „vítamínísera“ fæðuna, blanda fjörefnum í hæfilegum skamti t. d. í smjörlíki, sem svo bagalega skortir nægileg fjörefni, eða í pasteurs-hitaða nýmjólk, til þess að bæta upp þau vítamin, sem rýrna við hitunina. Sama matartegundin hefir í sér misjafnlega mikið af vítaminum. I ný- mjólk fara þau eftir fóðrinu. Sérfræðingarnir vinna að því að finna eining til vítamin-ákvörðunar. Þjóðabandalagið hefir beitt sér fyrir þvi, að kalla saman alþjóða-fund, til þess að ræða „standard“-fjörcfni, sem miða megi við vitamíngildi matvælanna. Má vænta, að þessu fáist íramgengt, og kemst þá fjörefna-mat á fastan grundvöll. G. Cl. Heilbrigöisskýrslurnar 1929 og skólaeítirlitið. Ein smálciðbeining fyrir landlækni. ,..\f sérstökum skólalæknum má heimta hinar íullkomnustu skvrslur, ])ó að það lofi ekki góðu, að úr l\vík, þar sem starfar sérstakur skóla- læknir, sennilega sæmilega til þess lærður, berst ekki nokkur stafur. Og er engu líkara en það séu álög á Rvík, að þar gcti engin heilbrigðis- skýrslugerð verið í lagi.“ (Heilbr.skýrslurnar). Það er skiljanlegt, að ungur og áhugasamur landlæknir, nýtekinn við veglegu og umsvifamiklu en tekjuríru starfi og nýlega fluttur í dýrtíðina í Reykjavík sé dálitið úrillur, meðan hann er að koma nýju skipulagi á starfið og koma sér fyrir í bænum. En hitt er með öllu óskiljanlegt, að hann fari ekki vísvitandi með rangt mál, að enginn stafur bcrist frá hin- um sérstaka skólalækni, eftir að hafa fengið sér sjálfum senda í pósti ])rentaða skýrslu um Barnaskóla Reykjavíkur skólaárin 1924—25, 1925 —26 og 1926—27, þar sem meira að segja framan á kápuna er ávalt prent- að undir staflið 2: Skýrsla skólalæknis. Þegar Reykjavíkurbær gaf út þessa heilbrigðisskýrslu barnaskólans í

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.