Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.11.1932, Qupperneq 31

Læknablaðið - 01.11.1932, Qupperneq 31
Læícnablaðið 173 framkomu, heldur viÖ allergi-breytingu, og truflanir sem síÖar koma. Vitan- lega er sjaldan hægt aÖ henda á sérstaka orsök þess, að berklaveikin tekur þessa rás, en oft getur sjúkdómssagan gefiÖ góÖar bendingar. Eru mislmgar sérstaklega til nefndir. Pott staÖhæfði, aÖ óvenjulega mörg hhb.tilfelli sæjust i mislingafaraldri. Þessu samsinnir Heubner og margir fleiri. ÞaÖ er næsta eÖlilegt aÖ mislingar framkalli viÖkæmni fyrir hhb., því eins og kunnugt er, hverfur allergi þá um stund, en mislingar eru svo algengur sjúkdómur, að ekki er fært að gera ráÖ fyrir sambandi nema hhb. komi skömmu á eftir mislingunum. Orosz gerir grein fyrir 60 hhb.tilfellum, með undangengnum mislingum, en aÖ eins 38 af þeim höfðu fengið hhb. minna en einu ári eftir mislingana, og af þessum tilfellum komu tiltölulega flest á 2. mánuði eftir mislingana, þ. e. timabilið eftir mislingana er svipaÖ og eftir fyrstu allergi- framkomu. Líkt er hlutfallið, ef um hlaupabólu, lungnabólgu eða influenzu er að ræða. Tiltölulega flest tilfelli af hhb. koma eftir 1—2 mánuði, ef þau annars koma fram. Þegar hhb. koma eftir kíghósta, sem stundum vill til, þá koma Jieir tiltölulega oftast eftir 3—4 mánuði, en Orosz hyggur að J)að sé fvrir ])á sök, að kighósti er langvinnur og óreglulegur sjúkdómur og örð- ugt sé að ákveða hvenær honum er lokið. IV. Alyktunarorð. Á íslandi eru heilahimnuberklar öldungis óvenjulega algengir, hvort sem miÖað er við fólksfjölda eða manndauÖa úr berklaveiki yfirleitt. Hhl). eru alstaðar tiltölulega lang-algengastir á fyrstu barnsárum, en hér hjá oss er mismunurinn á fyrstu barnsárum (o—4) og seinni aldurstíma- bilum miklu meiri en hjá nágrannajijóðum vorum og væntanlega öðrum menningarjijóöum nú á tímum. Hhb. hafa ekki farið minkandi á landi voru á árunum 1915—30, fremur en berklaveiki yfirleitt. Þetta er öðruvisi hjá nágrannajíjóöunum, J)vi að })ar hafa hhh. og berklar yfirleitt farið minkandi jöfnum höndum hin sið- ari árin. í Reykjavík liafa hhb. J)ó rénað á síðustu 10 árum, og er þess að vænta, samkvæmt reynslu annara þjóÖa, að manndauði úr l)erklaveiki fari ])ar minkandi úr J)essu. Hhb. standa oftast í beinu sambandi viÖ frumsmitun, og með J)ví að þeir koma ekki tiltölulega oftar fyrir hér á æsku- og fulltíðaárum en annarsstað- ar, nema síður sé, þá bendir þetta á, annaðhvort að frumsmitun sé ekki tíð- ari hér á' æsku- og fulltiðaárum en annarsstaðar, eða að allergi og anergi ráði ekki mjög miklu um framkomu berklaveikinnar á Jæssum árum. MeÖ ])ví að ekkert bendir á að ungbörnin hjá okkur sé viÖkvæmari gagn- vart smitun að eðlisfari, en annarsstaðar, þá geta komiÖ til greina þrjár ástæÖur fyrir hinum mikla hhb.dauða á fyrstu barnsárum: 1. að smitunin sé algengari en annarsstaðar, 2. að hún sé magnaðri eða langvinnari, og 3. að viðkvæmnin sé meiri vegna utanaðkomandi ástæðna. Fyrsta ástæöan getur tæplega komið til greina. Srnitun (-)- Pirquet) á fvrstu barnsárum virðist ekki vera algengari hér en annarsstaðar, að minsta kosti ekki í sveit- um (sbr. rannsóknir Arna Árnasonar í Dala- og Berufjarðarhéruðum), en þetta þyrfti þó að rannsaka víðar, því að ennþá eru ungbörnin, sem prófuð

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.