Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1935, Síða 3

Læknablaðið - 01.11.1935, Síða 3
KNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR JRITSTJÓRN: HELGI TÓMASSON, HALLDÓR HANSEN, SIG. SIGURÐSSON 21. árg. Reykjavík 1935. s th1 ....... Evipan -svæfing. Eftir E. Guttormsson, Vestmannaeyjum. í nóvemberblaöi Lbl. 1933 drap ég í grein minni um mænudeyf- ingu á Evipan-natrium, sem ég sá notaö á nokkrum stö'öum á Norö- urlöndum meö mjög skemtilegum árangri. Þaö er notaö í tvennskonar til- gangi: 1. Til svæfinga við stuttar að- gerðir (chirurgia minor). 2. Til að innleiöa svæfingu (basal Narcosis) við stærri aö- geröir. Meö þessum forsendum byrjaði H. Weese aö reyna meða!- iö í praxis, og fékk það brátt mikla útbreiðslu. Þaö er natrium saltið af N-methylcyclo-hexenyl- methyl-barbitursýru og því af bar • bitur-flokknum eins og Pernokton, en það er miklu hættuminna og þægilegra fyrir sjúklinga, lækna og hjúkrunarfólk, því að óróaköst og uppköst eru sjaldgæf. Ev.-Na. er þrautprófað, sent svæfingarlyf til inndælinga í æöar, þaö hefir náð geysimikilli útbreiðslu, eg sá t. d. nýlega í Monde Medicale aö Frakkar hældu því sem basal-nar- coticum og er þá mikiö sagt um þýskt patentlyf. Þaö er ,,Bayer-Meister-Lucius'‘ præparat og flyst í öskjum meö 5 og 25 amp. á 1,0 gr. Ev.-Na í þur- substans, og jafnmörgum gler- hylkjum á 10,5 gr. aq. dest. ster. Saltið er leyst upp nteð því, aö dæla vatninu ofan í það rétt áöur en á aö nota upplausnina. Menn hafa reynt meðaliö á köttum og fundið aö therapeutisk starfs- breidd þess er ca. 4, en það þýðir, aö dosis letalis er fjórfalt stærri en svæfingarskamtur, talið er aö þessu sé svipað háttað um mann- inn. Það, sem einkum rak mig til aö biðja Lbl. fyrir grein um þetta efni, voru kostir þeir, er eg hygg aö Ev.-Na hafi að bjóða ísl. lækn- um, sent ósjaldan þurfa aö inna störf sín af höndum undir hinum erfiöustu kringumstæðum, með lé- lega eða enga aðstoð og í slæmum húsakynnum. Þegar svona stæöi á teldi eg Ev.-Na ómetanlega hjálp. Læknirinn tekur þá sína 10 ccnt. Record-dælu, opnar glerhylki, leysir upp saltið í vatninu og dæl- ir því inn i olnbogavenu með viö- eigandi suggestion, sofnar sjúkl. þá að kalla momentant, fær rétt tíma til að geispa, algengt er að sjúkl. sofni á meðan fyrstu 2—3 ccm er dælt inn, og má nokkuö

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.