Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 14

Læknablaðið - 01.11.1935, Page 14
8o L Æ K NA BLAÐ I Ð köst, sem altaf er signum malum, sérstaklega ef þau byrja fljótt eft- ir slysiö. Oligurie og anuri eru einnig alvarlegt einkenni og sömuleiöis óregluiegur, lítili puls og kramp- ar. Samfara bruna, sárstaklega ]reg- ar hann nær yfir stór svæöi, er ávalt hitahækkun og þarf. hún því ekki aö vera slæmt einkenni, svo framarlega sem hitinn er ekki því meiri. Aftur á móti er það frekar ills viti. ef gamalt fólk fær enga hitahækkun eítir stærri bruna. — Púlsinn svarar venjulega til- hit- ans. Við bruna, sem taka yfir stór svæöi, er oftast mjög hraöur, lít- ill púls. Viö alvarlega bruna kenuir oft pupillu-útvíkkun 3—5 klst. eítir slysið. Einkennilegt en alltítt fyrir- brigöi við bruna er exanthem, sem líkist mjög scarlatina og kemur venjulega fram eftir fáa daga. Þaö kemur oftast fyrir á börnum og ekki síður þó þau séu ekki mjög þungt haldin. Þessi exnnthem hverfa venjulega aftur eftir fáa daga og hafa ekki aðra þýöingu en þá, hve erfitt getur verið aö þekkja þau frá scarlatina.. — Al- geng komplikation er bullae- myndun, stundum hæmorrhagisk- ar, sem koma jafnóöum og nýtt epithel mvndast. Þetta kemur sér- staklega fyrir á fótleggjum, þegar sjúklingarnir eru látnir fara of snemma á fætur. Af komplikati- onurn, sem koma seinna fram, ber aö nefna: Keloid í örunum, ör samdráttur og stundum carcinom. MeÖferð. Sú meöferö, sem not- uö er við nálega alla bruna á Rudolph Berghs sjúkrahúsi er: Vítisteinssmyrslisumbúðir (ungv. argenti. nitrat. /4%). Sjúkl. eru strax látnir hátta (e. t. v. fyrst baö). Séu þrautir miklar er full- orðnum gefin morfininjection 1)4 %, börnum bromidan (c. 30x3). Stundum guttae rosae aftur og aft- ur fyrsta daginn. Ef þess er þörf stimuiantia (Nicordamin, áöur var notuö kamfóruolía, en hún veldur of djúpum infiltrötum og stundum nekrosum). Digitalis er sjálfsagt að gefa, sé um hjartaveiklun að ræða. Þegar sjúkl. er kominn í rúmiö eru brunasvæöin þvegin meö volgu sápuvatni og síöan skoluö meö volgu, soönu vatni. Bullae eru opnaöar og laust epidermis tekiö í burtu með skærum og pincettu. Smyrslin eru smurð á hreinar lér- eftsríur (þurfa ekki aö vera ster- ilar) og síöan eru þær lagðar á sárafletina og þrýst létt á með lóf- anum svo þær falli þétt að. Þessar umbúðir, sem skift er um 2svar á dag, eru notaðar fyrstu 2—3 dægr- in, en þá er byrjað að nota klór- kalkvátnsumslög ()4%)- Leggja má gataöan gúmmípappír undir umslögin, sem er látinn sitja ó- hreyföur, þegar skift er og sárin skoluð. Gerir þaö skiftingamar mikið sársaukaminni. Við bruna- sár á útlimum er snemma byrjað að nota heit loköl sápuböö með dá- litlu brintoverilte i. Þegar sára- fletirnir eru orönir hreinir eru venjulega notuö lapisumslög yiYcc). Sé ofholdgun er penslaö með 50% lapis. Þegar skinngun er komin vel á skriö er notaö zinkpasta. Séu brunasárin á liöa- mótum, er nauðsynlegt aö byrja snemma á passivium hreyfingum. Eitt hiö besta hjálparmeöal i meöferö á alvarlegum brunum, tel- ur höf. vera saltvatnsinfusionir. Þær eru gefnar snemma hjá börn- um og hjá fullorðnum einkum ef líkamshitinn stígur mjög hátt. Ungbörnum eru gefin 200-300 ccm

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.