Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1936, Page 13

Læknablaðið - 01.03.1936, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ 7 jjví svo bráSan ber aS með bana sjúkl., ef aSgerÖ er skotiS á frest. ÁSur en skurÖaÖgerS var f ramkvæmd dóu 90—95% sjúkl. af þessum sjúkdómi, en meS góSri aðstöSu á að vera hægt aÖ hjálpa meginþorra j)eirra, eÖa 8—9 af hverjum 10, eSa jafnvel öllum, sé brugðiS fljótt viÖ og aÖstaSa er góð. Um þaS bil 5—10 af hverjum 100 hjálpar nátt- úran sjálf aS vissu marki; líf- himnubólgan staSnæmist, ígerS myndast eftir y2 mán. frá J)ví sár- in springa; j)ær geta ýmist mynd- ast viÖ maga eða fjær í kviðnum, subfren. abscessar, í foss. il., í pel- vis, á einum ])essara staða eða fleir- um. Þetta er samfara sepsisein- kennum og ]>arf læknir aS hjálpa náttúrunni vel, sem á erfitt meÖ aS bjarga j)essu viS. Reglan er líf- himnubólga um allan kvið og dauÖi innan 2ja—3ja sólarhringa, ef að- gerð kemur ekki í tæka tíð, og Jtessa snöggu lífshættu, sem vofir yfir sjúkl.. verða læknar ávalt að hafa í huga. Læknum verÖur ekki um kent, ef ])eir eru sóttir í ótima, hinu má núa ])eim um nasir, aS þekkja ekki sjúkdóminn í tæka tíS. Aðgreining frá öðrnm sjúkdómum. Tíðast mun þaS henda lækna, að þekkja eigi þessi sprungnu sár, frá sprungnum botnlanga. Kveður svo mjög að þessu, að sumir telja, aS það hendi í meir en tilfella. Botn- langabólga er tiltölulega mjög tíÖur sjúkdómur, og verSa læknar, aS hafa hana i huga, en hér kemur annað til greina, og er það þaS, að á vissu stigi sprunginna sára, fylgja oft heleymsli og rigiditet í hægri nára, samfara miklum verk, alveg eins og á sér stað viS botnlanga, sem er í þann veginn að perfor. Vitaskuld getur verið erfitt aÖ greina milli lífhimnubólgunnar, sem af hvortveggju stafar, þegar hún er komin. A hinn bóginn er byrj- un þessara sjúkdóma gjörólík. Jafn snöggur og ægilegur verkur í maga- gróf, og „ventre de bois“ í sömu svipan, ásamt neySarangist sjúk- lingsins, mun afar fátíður viS botn- langabólgu, í byrjun hennar. Veit eg til að sjúkl. þessir fá snemma í byrjun veikinnar verk yfir bring- spalir, síðast samfara uppköstum. „ventre de bois“ fylgir honum ekki strax, og siðar flyst sá verkur í hægri nára, ásamt eymslum og de- fence. Reglan er sú, aS verkur viS botnlangabólgu byrjar í hægri nára, og eykst þar smám saman aS hörku og grimd og getur lægt til muna, þegar mest er lífshættan, strax og hann er sprunginn, eins og kunn- ugt er. TíÖast mun sótthiti fylgja appendicitis í byrjun, en hann fylg- ir alls ekki perfor. ulcera, sem hér er um aÖ ræða, axlarverkur ör- sjaldan í byrjun, né brjóstandar- dráttur, og fleira mætti til tína. Mestu máli skiftir hér, að greina sjúkdómana aS i byrjun, meSan greinarmerkin eru glögg. ViS rup- tur. hepat (lob. dext.) er afar sár og kvalafullur verkur, rigiditet snemma, sem og deyfa í kviðnum, vegna blóðrásar, sem þessu er sam- fara, en þetta skeður snögglega af miklum áverka. Útlit sjúkl.. anæ- mian, púlsinn, og öll einkenni innri blæðingar kemur að haldi. Annars ])arf hér skurSaögerSar, sem hraSa verður, eins og við hitt. ViS snögg- an áverka, eða áreynslu ofan til á kvið, geta vöðvar sprungið, líkt og á sér stað við þursabít. Sjúkl. eru eins og stungnir, geta ekki hreyft sig. rigiditet er til staðar, en sjúkl. lýsa engu neyðarástandi, eru hress- ir og bera sig vel krafkyrrir. Eg hefi haft vakandi auga á þessum sjúkl. í byrjun, meðan eg hefi ver- ið að sannfærast um, aS engin al- vara væri á ferð. Gallsteinakveisur

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.