Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1936, Side 16

Læknablaðið - 01.03.1936, Side 16
LÆICNABLAÐIÐ io Eg vil þegar taka þa'S fram, að með algerSri vissu er aldrei hægt aS útiloka magasjúkdóma, t. d. magasár, þrátt fyrir öll töfratæki nútímans og margvísleg diagnost- isk hjálparmeSul. í praxis er hinsvegar ætíð nauS- synlegt og óhjákvæmilegt aS finna og ákveða annaShvort functionel eSa anatomiska orsök magakvillans, því undir þeim úrskurSi er allur árangur læknismeSferSarinnar kom- inn. Það, sem gerir slíkan úrskurS óhjákvæmilegan, er að árangurinn af lækningum maganevrosanna er fyrst og fremst kominn undir hin- um suggestiva krafti læknisins. ÞaS liggur í augum uppi, aS sjúk- dómur og vanlíðan, sem myndast hefir af autosuggestion, krefur sterkan suggestivan kraft til lækn- ingar, sem læknirinn aSeins getur beitt og unniS sigur meS, ef hann nýtur óskifts trausts sjúklingsins, og er sjálfur viss um aS diagnosis sé rétt. Menn deilir á um orsakir maga- nevrosanna. Margir halda því fram. að um hreinar psychogen orsakir geti stundum veriS að ræða, en aSr- ir, og jafnvel fleiri, álíta, að lik- amlegar orsakir liggi ætíS bak við þær. Þó er ekki vafi á, aS hreinir sálrænir sjúkdómar koma stundum fram sem magnevrosa. Stundum getur verið næstum ó- gerningur aS skera úr, hvort telja beri magalíSan organiska eSa func- tionel. Organisku og functionellu einkennin geta veriS blönduS alla vega. Hreinar nevrotiskar umkvartan- ir sjúklingsins útiloka engan veg- inn, að hann hafi ulcus eSa ein- hvern annan magakvilla. Stundum verSur ekki betur séð, en að almenn sálarleg hrörnun persónuleikans sé -aðalorsök til maganevrosunnar. Á- kveÖin tilfelli eSa atvik hafa þaS í för meS sér, aS hún kemur fram sem maganevrosa. En hvers vegna? Þar kemur hin erfiSa gáta liffæra- valsins (organdetermination). Ekki hverfur ætið aðalnevrosan þó líffæranevrósan falli úr sögunni, t. d. vegna læknisaSgerSar, heldur flyst yfir á annaS eða önnur líf- færi. Maganevrosan getur t. d. horf- iS, en aSalnevrosan komiS fram sem höfuSverkur, gigt, þreyta eða almenn líkamleg vanlíðan. I slíkum tilfellum íiiunu flestir skoSa maga- nevrosuna sem fyrst og fremst psychogen — sálræna. Lítill vafi er á því, aS fjöldi fólks gengur meS eitt eSa fleiri líf- færi, setu eru veil frá byrjun og ekki starfa fullkomlega normalt. Þar er locus minoris resistentae, þó aðeins komi þar fram sjúkdóms- einkenni þegar sjúklingurinn verð- ur fyrir sterkum geSbrigSum, and- legum erfiÖleikum eSa of mikilli likamlegri áreynslu. 1 tilfellum, þar sem ekki er um neinn sálarlegan sjúkdóm aS ræða, en aSeins sterk ytri áhrif framkalla sjúkdómsein- kennin, myndu þau ekki koma fram sem staðbundin líkamleg þjáning, nema vegna þess að veila er fyrir á staðnum. Veilan í líffærinu er þarna skilyrði fyrir því, aÖ hin sál- ræna (psychogena) þjáning í líf- færinu geti átt sér staS d : er or- sök hins psychogena organsymp- toms. Líkamlegar orsakir þess, að maga- nevrosurnar eru jafnvel algengari en aSrar organnevrosur, geta verið þær, aS sjúkdómar og truflanir í vmsum öSrurn líffærum geta verk- að beint eða óbeint á magann, kom- ið fram sem magalíSan, eSa verk- ir í magasvæSinu. Óþægindi og van- líSan, sem stendur í sambandi við máltiSir, er venjulega kend mag- anurn, þar geta t. d. komiS til

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.