Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1936, Page 19

Læknablaðið - 01.03.1936, Page 19
L Æ K NA BLAÐIÐ i3 phagi-ropana, að þeir koma í rpn- um, eins og skoti'ö sé úr vélbyssu. Ælur (regurgitation) eru fysio- logiskur mechanismus, sé maginn of fullur, algengt hjá heilbrigðum börnum og án þýSingar? Ælurnar geta. orSiS nevrosa, venjulega í sambandi viS stöSugt ofát, eSa nautn af aS vera sítyggjandi. Geta þannig orSiS aS vana-nevrosu- jórtri. (Til eru jórturfjölskvldur). ViS maganevrosur, ])ar sem upp- runaorsakirnar eru aSallega líkam- legar, á meSferSin aSeins aS vera líkamleg, aS undanteknum þeim psychisku áhrifum, sem hver lækn- ir hefir eSa ætti aS hafa á sjúk- linga sina. ÞaS gefur bestan árang- ur. — Líkamleg meSferS er oft einnig hin besta, þótt jísychogena atriSiS sé þyngra á metunum en hiS lík- amlega. Skýra og draga fram lík- amlega hluta sjúkdómsins og meS endurteknum rannsóknum skal sanna sjúkl., hvernig haiin læknast smátt og smátt, þá hverfur sálræni hluti sjúkdómsins venjulega sam- timis. S.pastisku einkennin og van- líSan, sem af þeim leiSir, stafar frá taugakerfinu. Þar liggur meiniS, sem veldur þeim sjúkdómseinkenn- um. ASallega er um ofnæmi eSa viSkvæmni í heilaberkinum aS ræSa, sem verkar æsandi á taugahnútana í heilastofninum og svefnstöSvarn- ar. ÞaS er ])ví nauSsynlegt aS rjúfa sambandiS milli þessara svæSa meS því aS svæfa undirvitundina, heila- börkinn, sem er sístarfandi i svefn- inum og stofnganglian í sambandi viS hann. Þar koma Barbitur-præ- parötin oft aS ágætu gagni. T. d. Medinal 0.30 (event. -(- Phenacetin 0.50) á kvöldin, sem hefir þau á- hrif, aS sjúklingurinn sefur rólega og undirvitundin hættir aS starfa á næturnar. hefir ])ví ekki lengur skaSleg áhrif á ósjálfráSu liffærin. Sé þessu haldiS áfram í margar vikur, niinkar irritabilitet tauga- kerfisins smátt og smátt. Sjúklingn- um fer aS líSa betur á daginn og hættir aS svara þeim ó])ægindum, sem fram viS hann koma, meS krampakendum samdráttum. Því lengur sem þessum saml)andsslit- úm er haldiS áfram — oft nauS- synlegt í 2—3 mánuSi — því fyr nær sjúklingurinn jafnvægi sinu og fyrri vellíSan. Þar eS nauSsynlegt er, aS sjúk- lingarnir finni sem fljótast breyt- ingu til batnaSar af læknismeSferS- inni, dugar ekki aS bíSa vikum sam- an þar til tauP'akerfiS hefir náð jafnvægi sínu. Sjúkl. verður aS fá palliativ meSferS. HCl. viS sýru- vöntun, alkali viS hyperacidietet, regulantia viS obstipation, (en forS- ast sterk hægSameðul, sem irritera þarminn og auka spasma), Arsen, járn og strychnin viS þreytu og anæmi. Létt svefnmeSul og róandi meSul viS óróa og svefnleysi. Atro- pinpræparöt við spösmum og nev- rótískum tilfinningum í maganum. DiætmeSferS hefir góð áhrif og er nauSsynleg. Best aS byrja á ströngum diæt, en auka kostinn hratt. Mjög þýSingarmikiS aS fita horaða nevrotikara. Þó læknirinn þykist viss um að sjúklingur sé meS hreina maganev- rosu, verSur að rannsaka þessa sjúklinga mjög nákvæmlega, með öllum þeim rannsóknartækjum og klinisku aSferSum, sem vér höfurn yfir aS ráða. Þar meS styrkir læknirinn traust sjúklingsins á sér og hefir því miklu betri aðstöSu eftir á. til að beita öllum s'mum suggestiva krafti. LæknismeSferSinni er ekki lokiS fyrri en sjúkl. getur falliS frá öll- um meðulum og borÖaS allan venju- legan kost, án þess aS óþægindin komi aftur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.