Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1936, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.08.1936, Qupperneq 7
L Æ KNABLAÐIÐ þar hreyfist ekki þindin upp og niöur. Eg hef gjört ráö fyrir, aS film- an hreyfist framhjá rifunum, en þaS má einnig snúa þessu þannig viS, aS blýplatan eSa blýgrindin hreyfist, en filman ekki. Línurit- in verSa nærri hin sömu, en þetta þykir hafa þann kost, aS ýmsir skarpir blettir geta komiS fram og myndaS linurit, sem viS fyrri aSferSina svöruSu til millibilanna milli rifanna og földust þannig. Eg vil enn geta þess, aS þind- arlömun getur komiS til greina sem viSbótaraSgerS viS loftbrjóst, sem er ófullkomiS aS því leyti, aS lungaS er samvaxiS viS brjóst- vegg í apex og einnig viS þind aS neSan. LungaS liggur eins og meira eSa minna breitt band, eSa strengur milli þessara tveggja póla — pneomothorax a corda hef- ur þaS veriS nefnt. — Kavernan verSur fyrir sífeldu togi og ert- ingu viS hverja innöndun. Rifja- öndunin togar i aS ofan, en þind- in aS neSan, og þaS er ekki til bóta aS liert sé á loftinu, því þaS eykur togiS og ertinguna og mediastinum getur látiS undan og ýtst til. Hér getur þindarlömun bætt úr skák. Kavernan fær betri aSstöSu til skorpnunar, en vafa- samt er hvort ekki er eins gott aS hætta viS loftbrjóstmeSferSina. Einnig hefir þindarlömun þótt gefast vel viS empyema eftir pneu- motharax. ViS lömun og hækkun þindarinnar minkar empyem-hol- iS, og ef um bronchial-fistula er aS ræSa, þá getur hún fremur lokast þegar þindartogiS er úr siis'unni. Nú hef ég nefnt ýmsar aSgjörS- ir, sem miSa aS því, aS draga úr öndunarhreyfingum hins sjúka lunga eSa lungnahluta. En er ekki hægt aS nota sérstaka likamslegu 53 til þess. Reynt hefur þaS veriS, t. d. aS láta sjúklinginn liggja á sjúku hliSinni, því þaS er ekki ó- eSlilegt, aS manni detti í hug, aS sú hliSin af thorax, sem niSur snýr hreyfist ntinna. í þessu sambandi mætti spyrja, á hverri hliSinni menn oftast liggja, þegar þeir hvílast í rúminu. Wehb athugaSi 529 heilbrigSar manneskjur, og komst aS þeirr niSurstöSu, aS 48 af hundraSi lágu helst á hægri hliSinni, 23 á v., 20 jafnt á h. og v. 8 á bakinu og 1 á maganum. Pierson og Newel athuguSu lungnaberklasjúklinga og fundu, aS margir lágu jafnaSarlegast á heilbrigSu hliSinni, en margir gerSu þess engan mun (tölur ekki tilfærSar). Þeir gerSu og tilraun- ir meS 3 læknanema, létu þá liggja á h. eSa v. síSu og tóku röntgenmynd viS inn- og útöndun. Þeir komust aS raun um, aS me- diastinum seig nokkuS niSur til þess lunga sem niSur snéri, og rifjaöndunin varS þarna sama sem engin. LungaS varS því eins og ofurlítiS þéttara og rninna, en á hinn bóginn urSu öndunarhreyf- ingar þindarinnar talsvert meiri en hinu megin. Þetta var því hvaS á móti öSru. Þeir vildu nú vita hvort lungaS raunverulega starf- aSi meira. Þeir gerSu fyrst til- raunir á hundum, og fundu aS lungaS sem niSur snéri starfaSi meira. Þeir fóru þannig aS. aS þeir þrýstu glerpípu niSur í höf- uSbronkus og mældu útöndunar- loftiS (hundarnir voru í avertin- narkose). Þeir fundu aS loftiS var meira frá því lunganu sem niSur vissi. Nú vildu þeir vita hvernig þetta væri hjá mönnum, en gátu vitanlega ekki boSiS þeim þessa hundameSferS. Þeir völdu 2 menn, annan meS fullkomna thoraco- jilastik öSru megin, en hinn meS

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.