Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1938, Síða 8

Læknablaðið - 15.01.1938, Síða 8
2 LÆKNABLAÐIÐ beralis, er nær oft upp að chiasma og stundum eftir a'S corpora mam- illaria. Menn greinir á um, hvort telja beri pars tuberalis til hypo- fysunnar, en Aschhoff, Schafer og Biedl vilja telja hann sem framhald af pars intemedia, en Cameron skoSar sem pars tuber- alis, þunt frumulag, er liggi að framanverSu í framhaldi af pars anterior upp aS basis cerebri. Innervation hypofysunnar er í raun og veru samkvæmt ályktun- um Grevings með tvennum hætti, eins og blóSrásin. Pars anterior fær vegelativa taugaþræ'Si frá carotisfléttunni, og fylgja þeir æS- unum frá circulus Willisii niSur meS stilknum og greinast á milli kirtilfrumanna, ásamt æSunum. Inn í pars porterior eða pars ner- vosa liggja taugabrautir frá nuc- leus supraopticus, niSur fram- vegginn á infundibulúm og grein- ast meðal frumanna. Malone telur líkur fyrir, a'ð æSri taugastöð sé þó jafnvel í nucleus paraventri- cularis, er sendi taugar beint i pars post. LymfuæSar hafa eigi fund- ist í hypofysis. 2. Þá skal fariS nokkrum orSum um fysiologi hypofysunnar, enda þótt sú hliS málsins komi óhjá- kvæmilega til umræSu, er talað verSur um sjálfa hypofysu-sjúk- dómana. Þegar Brown-Sequard hafSi innleitt hugtakiS: intern-sekre- tion, fóru menn smátt og smátt aS hugleiSa, hvort hypofysan kæmi ekki þar viS sögu. 18S6 lýsti Pierre Marie akromegali og 1891 sýndi hann og Marinesco fram á aS sjúkdómurinn stafaSi einkum af tumormyndun í hypofysis. Frölich lýsti dystr. adiposogeni- talis 1901 og setti sjúkdóminn í samband viS hypofunktion á hypo- fysis. Síðar er svo lýst hypofysær dvergvexti og Mb. Simmond og hvort tveggja sett í samband viS hypofunktion. Óteljandi kliniskar athuganir, patologisk anatomiskar rann- sóknir og tilraunir, færSu mönn- um heim sanninn um, aS hypofysis hefSi stórkostlega þýSingu fyr ir vöxtinn. Ennfremur kom í ljós, aS hypofysis hafSi þýSingarmikil áhrif á kerfi hinna endocrin líf- færa, og mætti ef til vill nefna liana yfir-stillistöS þessara liffæra og fysiologiskrar starfsemi þeirra, líkt og |Barger leggur til. Cushing fann, að hypofysektomi leiddi til atrofi á kynkirtlum. Evans og Long fundu, að extrakt af pars anterior örfaSi ekki aðeins vöxt, heldur urSu ovaria tilraunadýr- anna stærri og luteiniseruSust. Zondek, Aschheim og Smith tókst aS framkalla prematur kynju'oska hjá rottum, meS því, að græSa inn i þær hypofysu forhluta. Seinna tókst Aschheim og Zon- dek aS aSgreina tvö hormon í pars ant.: Prolan A, er olli foliikel- þroskun og Prolan B, er kom af staS luteiniseringu. Aron og Loeb fundu hvor í sínu lagi, a'ð pars ant. framleiddi hor- mon. er verkaði örfandi á sekreti- on gland. thyreoidea. Þetta er rækilega staðfest af rannsóknum Okkels og Ivrogh, Schochhaert Severinghaus o. fl. Collip og Krogh heíir báSum tekist að ein- angra þetta örfandi, thyreotrop hormon frá öSrum hormonum úr pars ant. Menn hafa lengi vitaS, aS eftir hypofysektomi komu involutiv breytingar fram í cortex á gland. supraren. og Kraus og iierblinger hafa lýst histologiskum breyting-'

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.