Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1938, Síða 9

Læknablaðið - 15.01.1938, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 3 um á pars ant. hypofys. við mb. Addisonii og virðist því vera um víxlverkanir aö ræða milli þess- ara kirtla. Collip hefir tekist aö einangra þetta adrenotrop eSa corticotrop hormon úr extrakti úr pars ant. Kliniskar athuganir leiddu fljótt athyglina aS samspili milli hypo- fysis og pancreas. Goetsch, Cush- ing og Jacoljson sýndu fram á, aS kolvetnaþol var minkaS viS akro- megali. Því er haldiS fram af Anselmino og Hoffmann, aS hypofysis, pars ant., framleiSi pankreatotropt hor- mon, örfandi hormon fyrir insulin myndun, er valdiS geti hypoglyc- æmi. Grueter, Stricker og Riddle sýiidu fram á þaS, aS í pars ant. fanst hormon, er hafSi áhrif á mamma og örfaSi mjólkur-sekreti- onina og er þetta aS nokkru leyti staSfest af mörgum öSrum. Ansel- mino og Hoffmann telja sig hafa fundiS parathyreotrop hormon i pars ant., og örfar þaS starfsemi gl. parathyreoid. SömuleiSis telja þessir sömu höfundar sig hafa getaS sýnt fram á hormon í pars aht., er hefSi áhrif á fitumeta- bolismus, og sé því sprautaS inn í menn eSa dýr, kemur fram keton- æmia og eykst þá /5—oxy — smjörsýra einkanlega. Eins og sést af þessu yfirliti, er þaS hinn mesti fjöldi hormona, er menn telja sig hafa fundiS í pars. ant., og vaknar þá eSlilega spurningin, livar þau myndist, eSa í hvaSa tegund af frumurn. 3- Flestum ber saman um, aS ekki sé hægt aS gera ráS fyrir aS cellu- lae principales eSa aSal-frumurnar — chromofob frumurnar — hafi neitt innra sekretoriskt starf, og draga þá ályktun af kliniskri reynslu, þar eS ekki hefir tekist aS finna endocrin-truflanir viS chromofob adenom, nema því aS- eins, aS þau hafi komprimeraS chromofilu (eosinfil- og basofil) frumurnar í pars anterior, og þannig átt óbeina sök á endokrin- truflunum. ÞaS verSur því aS álíta, aS sekretions-strafsemin sé bundin viS eosinofilu og basofilu frumurn- ar, en hvernig þaS megi verSa, aS tvær tegundir fruma geti fram- leitt þennan sæg honnona, er eng- an veginn Ijóst ennþá. Sumir hafa komiS meS þá tilgátu, aS pars anterior famleiddi aSeins eitt verk- andi hormon, sem síSan fái eSa framkalli mismunandi verkanir, er þaS bindst hinum sekretorisku frumum í hinum ýmsu endokrin líffærum öSrum. Jores færir rök aS því, aS réttast muni aS tala eingöngu um tvo hormonflokka, og skoSar eosino- filu-frumurnar annars vegar og basofil-frumurnar hins vegar, sem hina histologisku fulltrúa þessara hormonflokka. Mér finst þessi skýring aSgengileg, því taki maS- ur tillit til kliniskrar reynslu, virS- ist mér, aS hún sé mjög í samræmi viS þessa kenningu. Eg verS aS leiSa hjá mér, aS tala um skoSanamismun þann, er ríkir um hversu skýra skuli sjálfa morfologi framhluta hypofysunn- ar. Sumir hafa haldiS þvi fram, aS skoSa bæri þær 3 frumutegund- ir, er þar finnast, sem þroska- sögulega aSgreind form, er séu hvert öSru óháS (pluralitetsteori). ASrir halda því aftur fram, aS hin mismunandi frumuform, þ. e. chromofob, eosinofil og basofil, séu endurspeglun af mismunandi sekretions- eSa funktions-stigum. Alt séu frumur söniu tegundar, en

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.