Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1938, Page 10

Læknablaðið - 15.01.1938, Page 10
4 LÆKNAB LAÐIÐ ]>a'ð hversu þær litast, sé undir því komiö i hvaða sekretions ástandi fruman sé á hverjunt tima. — Mitt á milli er síöan sú kenning, aS chromofob frumurnar séu móSur- fruntur, og aS af þeint þróist svo bæSi basofil og eosinofil frumurn- ar, en hvorar fyrir sig hafi sitt á- kveSna hlutverk, og er sú kenning lögS til grundvallar því, sem hér fer á eftir. 4- Eftir þennan inngang mun eg þá snúa mér aö sjálfum sjúkdóm- unum. Eg hygg, aS best yfirlit fá- íst yfir þetta efni, ef maSur reynir aS lnigsa i hormonum eSa hor- mon-truflunum, og leitast við aS gera sér ljóst hverskonar dysfunk- tion liggur á bak viS þaS klin- iska, er fyrir augun ber á þessu sviSi. Sá histologiski basis, sem viS göngum út frá er þá fyrst og fremst eosinofilu frumurnar og basofilu-frumurnar. En sá dyna- miski Imsis er þá samkvæmt því „eosinofir'-hormonflokkur og „basofiT'-hormonflokkur. Samkvæmt þessu má skifta sjúkdómum í pars ant. í þessa aS- al-flokka: I. Hyperfunktion á pars. ant. II. Hypofunktion á pars ant. Innan þessara aSalflokka má síSan greina undirflokka, nefni- lega: a) Hyper-eosinofilismus. b) Hyper-basofilismus. c) BlönduS form. Skal þessu nú, hverju um sig, lýst nokkru nánar. Fyrst veröur þá fyrir aS lýsa sjúkdómum er stafa af hyperfunktion á eosinofil- frumunum, eöa hypereosinofilism- us. Þær sjúkdómsmyndir, er fram koma fyrir of-starf eosinofil-frum- anna, eru mismunandi, eftir því á hvaöa aldurs-skeiöi truflunin byrjar. Ef truflunin byrjar á barnsaldri eöa unglingsárum, kemur frant gigantismus eöa risavöxtur. Mest- ur vöxtur er á unglingsárunum, en þó hefir fengist fullkomin sönnun þess, aS of-framleiSsla á vaxtar- hormon getur komiS strax eftir fæSingu. Vöxturinn heldur áfram lengur en venjulega, jafnvel alt til þrítugs aldurs. Einkennin eru í stuttu máli þessi. Sjúkdómurinn tekur aöallega pilta; ofvöxtur kemur í alla likamsparta og org- ana. Ofvöxtur beinanna stafar af hyperosseogenesis bæöi í epifysum og periosti. VöSvar eru oft mjög vel þroskaöir og risarnir þá sterk- ir. Libido oft aukin og andlegt aktivitet aukiS. Oft breytist þetta hyperfunktions-ástand meS árun- um í hypo-aktivitet. Risavöxtur- inn heldur'sér aS vísu þegar hann er einu sinni kominn, en frarn kent- ur1 þá sterilitet og amonorrhoe hjá konum, impotens og asperma- tismus hjá körlum. VöSvar rýrna og þreytast fljótt og andlegt ak- tivitet rninkar. Adipositas fylgir ekki. Venjulega stafar þessi sjúk- dómur af hyperfunktion á eosino- fil frumunum i pars anterior, en sjaldan af tumor. Þá komum viS aö akromegali, sem stafar af hyper-eosinofilismus, oftast og sennilega altaf af tumor- myndun — eosinofil adenom. — Benda sýndi fyrstur aS þessu var ]?annig variö, og er um aS kenna, eins og viS gigantismus, offrarn- leiöslu á vaxtar-hormon í þessum frumum. Evans og Simpson hafa framkallað risavöxt hjá dýrum á vaxtarskeiöi og of-vöxt á akra hjá fullvöxnum dýrum, meS því að sprauta í þau hypofysu-vaxtar- hormon. Besta sönnunin fyrir því, aS or-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.