Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1938, Page 11

Læknablaðið - 15.01.1938, Page 11
LÆ K NA B LAÐ I Ð sökin til akromegali liggi í hyper- funktion á eosinofilu-frumunum, er sú, aS sjúkdómurinn gengur oft til baka og stöðvast að minsta kosti, ef þessi adenom eru tekin burtu. ASal-einkennin viS akromegali eru sem kunnnugt er ofvöxtur á akra —■ eSa útskögum — beina- kerfisins og mjúku partanna er liggja þar yfir. Erdheim hefir sýnt, aS aSalbreytingarnar fara fram í brjóskinu, sem aukin endo- chondral ossifikation. Oft koma ■degenerativar breytingar í brjósk- iS sekundert og valda þá arthritis deformans. Þá eru þykkar varir, prognathi, gisnar tennur, þykk tunga, þykk slímhúS í koki og lar- ynx, er gerir röddina grófa og hása, oft snemma í sjúkdómnum, algengustu einkennin. Önnur einkenni eru splanchno- megali, hyperostosur, hyperplasi á cortex gl. supraren. — jafnvel myndast þar smá adenom — stundum hyperthyreosis, hyper- trichosis, oft hyperplasi á genital- ia samfara aukningu á liöido og potens í byrjun. Basalmetabolism- us er venjulega hækkaSur, en kol- vetnaþol lækkaS. Sjúkdómurinn er jafn-tíSur hjá konum og körlum og byrjar oft- ast milli 20 og 30 ára aldurs. Splanchnomegalian grípur bæSi yfir á hjarta, lifur, milta, nýru, pankreas, maga og þarma, gl. sup- raren. og gl. thyreoid. Ef maSur vill leytast viS aS skýra þessi ein- kenni öll út frá því sjónarmiSi, aS um hypereosinofilismus sé aS ræSa er þaS hægt, aS mestu leyti. Ofvöxtur á akra, mjúkum pört- um, og organa interna, er skiljan- legur út frá vaxtarhormoninu, en þaS er ekki nóg. Gland. thyr. sjúklinga er hafa akromegali hefir oft sýnt histolog. mynd, er talar fyrir struma meS hyperfunktion, og skýrir þaS hækkun metabolismans. Berbling- er hefir tekist aS framkalla slíkar breytingar meS því aS transplant- era eosinofil adenomi, og einnig meS þvi aS sprauta inn extrakti af eosinofil adenomi, og talar þetta fyrir því, aS thyreotropa hormoniS í pars ant. sé framleitt í eosinofilu frumunum. ÞaS er ekki ýkja sjald- gæft, aS Basedow-symptom fylgi akromegali, svo sem sviti, tremor, tachycardi o. fl. Kolvetna-þoliS er oft minkaS og getur maSur þá hugsaS sér, aS þaS stafi af því. aS einmitt basofilu-frumurnar framleiSi hiS pan-kreatotropa hor- mon. Þegar þann stimulus vantar. vegna kompressionar á basofil frumunum, dregur úr insulin- mynduninni og þetta yrSi þannig til Jjess, aS fram kæmi diabetes mellitus. ÞaS skal tekiS fram, aS oft hverfa bæSi diabetes einkennin og hyperthyreosu-einkennin er frá líSur, og í þvi sambandi er rétt aS geta þess, aS oft kernur fyrir aS frumurnar í adenomum þessum missaj sín sérkenni, þannig, aS hin eosinufilu korn hverfa. SömuleiSis hverfa þessi einkenni, ef tumor er tekinn burtu. HvaS snertir genital-truflanirnar viS akromegali, var þess getiS, aS oft væru í byrjun hyperplastisk einkenni frá genitalia; ])essi ein- kenni hverfa venjulega fljótlega. Hugsanlegt væri, aS skýringin sé sú. aS í byrjun geti adenomiS stimuleraS basofilu frumurnar eSa ert. og framkallaS þannig aukna gonadotrop hormonmyndun í byrj- un. Þegar adenomiS hinsvegar stækkar, er liklegt aS þaS kompri- meri bæSi 1)asofilu frumurnar og aSalfrumurnar og valdi þannig hvpofunktion af hálfu þeirra 1)aso- filu, er svo leiSir til amenorrhoe

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.