Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1938, Qupperneq 14

Læknablaðið - 15.01.1938, Qupperneq 14
8 LÆKNAB LAÐIÐ andi berkalvarnarlög aö heita má í sinni núverandi mynd . Kynsjúkdómamálið var og tekiö upp á þessum fundi og átti Maggi Magnús læknir upptök þess. Var samþykt áskorun til heilbrigSis- stjórnarinnar um aS hefjast handa í þeim efnuni og var þeirri áskor- un fylgt eftir næsta ár meS bréfi til stjórnarinnar og síSan nærri á hverju ári, og er áreiSanlega því aS þakka, aS viS höfurn fengiS sæmilega löggjöf i þessum málum, enda hefir félagiS aldrei síSan lát- iS undir höiuS leggjast aS íta þar á eftir framkvæmdum. Fleira var til umræSu á þessum fyrsta fundi, en ekki vil eg þreyta meS lengri upptalningu. Er óneitanlega glæsi- lega hér af staS fariS hjá hinu nýja félagi. Enda má þessum fundi sjálfsagt viS l)regSa. Eg vil aS lokum geta þess, aS á þessum fundi er hinn fyrsti maS- ur gerSur heiSursfélagi L. í. En þaS var Ásgeir Blöndal, héraSs- læknir, og er þaS rökstutt þannig: „.... sem hefSi veriS fyrstur lækna hér á landi. er hefSi stungiS upp á. aS íslenskir læknar mynd- uSu félagsskap meS sér ....“. ÞaS var um tíma engu líkara en aS félagiS hefSi ofrevnt sig á þess- um glæsilega fundi, því ekki varS fundi á komiS næsta ár á eftir. Þó þaS taki ofurlítinn tíma, þá langar mig til gamans aS hafa hér yfir bókun þáverandi form., G. H., um þetta efni. Hann segir svo: „Stjómin boSaSi til læknafund- ar 28. júní og auglýsti fundinn í tæka tiS í LæknablaSinu. Þegar fram aS þeim tíma leiS, hafSi eng- inn læknir sótt um fararleyfi til fundarins, nema Ól. Finsen, og hafSi þó öllum fulltrúum félags- ins veriS sent sérstakt símskeyti um hann. Stgr. Matthiasson skýrSi frá því i síma, aS engra norSan- lækna væri von í þetta sinn og Gisli Pétursson kvaS þaS alger- lega óvíst, aS nokkrir kæmu aS austan. Stjórninni þótti þvi óráS- legt aS halda fundinn, sem auS- vitaS átti aS fjalla um ýms mál, sem sérstaklega taka til héraSs- lækna. En hinsvegar sérstakt fé- lag fyrir Reykjavikurlækna, sem ætíS gat tekiS þau mál fyrir, sem þaS óskaSi. Stjórnin afboSaSi þvi fundinn í LæknablaSinu. Þegar svo fund'artími kom voru hér nokkrir læknar á ferS og sagSi form. þeim, sem hann hitti, aS hann skildi stefna til aukafundar, ef 5 læknar utan Reykjavikur ósk- uSu þess. Engin ósk kom fram um þetta fyr en nokkrum dögum síSar. Var þá óskaS, aS fundur væri haldinn í félagi Reykjavík- urlækna og rætt um áfengisreglu- gjörSina nýju. FormaSur Reykja- víkurfélagsins stefndi þá um kvöldiS til fundar, þegar til kom sótti enginn aðkomulæknir fundinn og fórst hann svo fyrir.“ Svo mörg eru þau orS. Næsti aSalfundur er svo hald- inn ic>2i og þar tekin fyrir ýms hin sömu mál, svo sem læknabú- staSamáliS og varnir gegn kyn- sjúkdómum. Þá var fyrst ákveS- iS aS taka upp samrannsóknir, sem síSar lognuSust út af. Steingr. Matthíasson flutti þrjú erindi á þessum fundi. Eitt um blóSvatns- lækningar, annaS um oxyuris og corpora aliena í appendix. en hiS þriSia um sectio caesarea. Á þenna fund kom útlendur læknir, dr. Sambon, og hélt fyrirlestur um Malaria og Pellagra. Þessi fundur er fyrstur til þess aS hafa afskifti af embættaveit- ingum og bar dr. Gunnl. Claessen þaS mál fram. Var samþykt tillaga er fór i þá átt áS skora á land- lækni að gæta þess framvegis, aS

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.