Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1938, Qupperneq 19

Læknablaðið - 15.01.1938, Qupperneq 19
Um áramótin '32 og '33 fékst sú mikla hagsmunaltót fyrir ís- lenska læknakandidata, aö þeim opnuSust 5 pláss i Danmörku. Var það fyrir drengilega milligöngu hins ágæta landa vors, dr. Skúla Guöjónss. og Medicinaldir. Frand- sen og fleiri góöra manna. Til þess að velja menn í þessar stöð- ur og sjá um annað, er aö þessu lýtur, voru fengnir til að ganga í nefnd með formanni þeir próf. J. H. S., Próf. G. Th., Próf. N. Dun- gal og Matthías Einarsson yfir- læknir. Hefir nefnd þessi síðan starfað að þessu og ein fjallað um þau mál. Jafnframt var sótt um styrk úr Sáttmálasjóði handa þess- um kandidötum og einnig hjá Eintskipafélagi íslands um afslátt á fari. Fékst þetta hvorttveggja. Fundinn 1933 sótti Overlæge E. Meulengracht. Bauð hann Guðm. Hannessyni form. til Danmerkur til skrafs og ráðagerða um þessi mál. Hann flutti síðan 2 erindi um Anæmia perniciosa. Lárus Einars- son flutti erindi i sambandi við þau. Fleiri fluttu erindi, svo sem Ólafur Hegason um skólabörn í Reykjavík, Prófessor Sig. Magn- ússon um berklavarnir og próf. Jón H. Sig. um lungnabólgu og með- ferð hennar. í lok þessa fundar lýsti formaðurinn, G. H., yfir því, að hann væri ófáanlegur til að taka við endurkosningu. Var það mikil harmur og tjón fyrir félagið, svo sem kunnugt er, en engu var þar um að þoka. Ákvað hin nýja stjórn þegar eftir fundinn að gera hann að heiðursfélaga. Var það síðan borið upp til fullnaðarsam- þyktar á næsta aðalfundi, 1934. Á þeim fundi mætti Prófessor Faber og hélt tvo fyrirlestra um gastrit- is. Þá fluttu og fyrirlestra um krabbamein, sem vera átti aiðal fyrirlestraefnið, þeir ITalldór Han- sen, Júlíus Sigurjónsson. Dr. G. Claessen og Próf. G. Th. Berkla- nefnd sú, sem setið hafði milli funda i tvö ár, kom þá fram nteð tillögur sínar. í santbandi við þær flutti Jón Árnason héraðslæknir fróðlegt erindi, en það fjallaði að- allega um útbreiðslu og útbreiðslu- hætti veikinnar í héraði hans. í þessum umræðum var lögð rík á- hersla á það af ýmsum, svo sem oft hafði áður verið gert, alla tíð frá milliþinganefndinni i berkla- varnamálum, að ráðinn yrði einn ntaður, sem hefði yfirstjórn allra berklamála í landinu og ekki hefði öðrunt störfum að sinna. Reyndist nú loks, að þetta hefði einhver áhrif á stjórnarvöldin, því ekki leið á löngu áður en þetta fyrir- komulag var upp tekið. Og tel eg það eitthvert mesta framfaraspor- ið hin síðari árin í berklavörnum. Enda taldi félagið Iterkalvarna- málið með því leyst, á þess grund- velli, að minsta kosti í bráðina. — Þessi aðalfundur, sem í raun réttri mætti kalla krabbameinsfundinn, samþ. svofelda ályktun í sambandi við áðurnefnda fyrirlestra: „Aðal- fundur L. í. skorar á heilbrigðis- stjórnina að hefja sem fyrst bar- áttu gegn krabbameini, sérstaklega að því er snertir upplýsingar fyrir almenning, um háttu veikinnar, sem gæti leitt tif þess, að sjúkling- ar kæntu fyr til lækninga en nú er og heitir félagið til þess aðstoð sinni.“ Tillögu þessa bar frant prófessor Guðmundur Thóroddsen. — Erindisbréf héraðslækna var til umræðu á þessunt fundi og voru gerðar tilögur um breytingar á frv. landlæknis og fékst á Iþví nokkúr lagfæring, þó ekki væri nóg. Þá er í frásögur færandi, að L. í. fékk sumarið 1933 heimsókn af stórum hóp franskra lækna og var

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.