Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1938, Page 20

Læknablaðið - 15.01.1938, Page 20
14 LÆICNAB LAÐ IÐ reynt aS taka á rnóti þeim eftir föngum, og næsta sumar heimsóttu oss mörg hundruS þýskir læknar og hjálpuöust bæöi félögin, L. í. og L. R., til þess aö taka á móti þeim. Á aöalfundi 1935 voru mætt- ir dönsku læknarnir, yfirlæknir O. Strandberg og yfirlæknir D. Bar- tels. Fluttu þeir hvor sín 2 erindi. Þá hélt yfirlæknir KristinnBjörns- son erindi um sjúkratry'ggingar, og lýsti meöal annars frunrvörp- um þeim, sem miliþinganefnd í tryggingarmálum haföi samiö. Eftir alllangar umræöur var kosin þriggja manna nefnd til þess aö fylgjast meö sjúkratryggingarmál- inu á Alþingi og reyna aö hafa áhrif á löggjöf urn þetta efni, svo hún gæti orðið til sem mestra hagslíóta, jafnt fyrir lækna senr almenning. Próf. Níels Dungal flutti erindi um bólusetningar gegn l)ólusótt, og var út af því samþykt þessi tillaga: „Aöalfund- ur L. í. skorar á heilbrigöisstjórn- ina, aö athuga hvort ekki muni vera tímabært aö afnema skyldu- bólusetningu viö bólusótt.“ Þetta ár, 1935, gekst stjórn félagsins fyr- ir því. aö stofnuö var kandidats- staða viö Landakotsspítala, sem svo tók til starfa 1. jan. 1936. Á fundinum 1936 mætti dr. med. Skúli Guðjónsson yfirlæknir. —- Haföi stjórnin sérstaklega óskaö eftir því, aö hann kæmi til fyrir- lestrahalds og boöiö honum. Hélt hann 2 fyrirlestra, annan um nýjustu vitaminrannsóknir, en hinn um iðjusjúkdóma. Þá kom og á fundinn Próf. C. Sonne og flutti hann einnig 2 erindi. — Á mörgum undanförn- um fundum hafði mikiö veriö rætt um stofnun utanfararsjóös lækna. Lauk því máli á þessum fundi. meö því aö félagiö treysti sér ekki til aö beita sér fyrir sjóðsstofnun- inni. Maggi Magnús yfirlæknir flutti erindi um holdsveiki. Þá var og á þessurn fundi kosin þriggja manna nefnd til þess aö endur- skoða lög félagsins, og liggur nú fyrir þessum fundi árangurinn af starfi hennar. Það má vel vera, aö fundar- mönnum hafi þótt þetta yfirlit of langt, en mér fanst eg ekki geta haft það styttra, úr því á annað borö var verið aö líta til baka og athuga hversu félaginu hafi farn- ast á liöinni æfi. Eg skal þá vikja nokkrum orð- um aö þeim tíma, sem liðið hefir síöan síðasti aðalfundur var hald- inn. Fyrst er þá á það aö minn- ast, aö færa ástæöur fyrir því, að fundur féll niður síðastliðið ár. Ekki síst þar sem eg hefi heyrt stjórninni legið á hálsi fyrir þetta og taliö bera vott um hiö mesta hiröuleysi og ódugnað. Eg verö fyrst að taka það fram, að eg tek einn á mig ábyrgðina á þessu, og veröur því gremja félagsmanna, ef einhver er, eingöngu að bitna á mér. E11 satt að segja þykir mér vænt um, aö menn finni aö því og sakni þess, ef fundur fellur niður, því aö ]iað ætti að benda til þess, aö þeir hafi einhvern áhuga fyrir félaginu, og þó þykir mér þaö allra best þegar menn, sem aldrei hafa sótt fund eöa sýnt fé- laginu ræktarsemi, skuli gremjast yfir þessu athæfi, því það sýnir, að einhver félagsneisti býr þó hiö innra hjá þeim, sem ef til vill væri hægt að glæða. Það var af alveg yfirlögðu ráöi, sem eg vildi láta fundinn falla niður. Var þaö fyrst og fremst af sparnaöarástæö- um, enda taldi eg ekkert þaö fyrir liggja, er félagin væri mein aö þó biöi. Aðalfundir undanfarandi ára hafa kostað talsvert fé. T. d. kost- aöi aðalfundur 1935 840,00 kr. o.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.