Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1938, Síða 21

Læknablaðið - 15.01.1938, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 15 s. írv. Vona eg þvi a'S félagssjóö- nr sé aS mintsa kosti nokkur hundruS krónum ríkari fyrir bragSiS. Þá var þaS og, aS eg hafSi heyrt um þaS raddir rneSal félaga, ekki síSur utan af landi, aS þeim þætti nóg um þann út- lensku brag, sem veriS hefir á undanförnum fundum, en þaS virt- ist vera orSin föst venja, aS hafa tvo útlenda fyrirlesara, og félagiS ekki einu sinni einrátt um hverjir kænru. Þetta segi eg ekki af neinu vanþakklæti til þeirra ágætu manna, sem hingaS hafa valist né þeirra, sem aS komu þeirra hafa stuSlaS, enda færi þaS mjög í bága viS álit félagsmanna, þar sem þetta hafa alt veriS hinir á- gætustu menn og surnir heirns- frægir og hefir oss því veriS hinn mesti sómi sýndur meS heimsókn þeirra, lieldur segi eg blátt áfram þaS, sem margir hafa viS mig sagt og fleiri sjálfsagt hugsaS. — Besta ráSiS til þess aS breyta þess- unr venjum fanst mér vera aS fella fund niSur eitt ár. Hefir þá félag- iS frjálsari hendur á eftir, ef þaS vill fá til sín útlenda fyrirlesara. ÞaS getur skeS, aS þetta hafi komið einstaka héraSslækni aS ein- hverju leyti ver. Þó skil eg ekki aS þeir hafi veriS margir, þar sem allir þeir lengra frá, er eg átti tal viS um þetta, kváSust ekki mundu sækja fundinn. Reykjavíkurlækn- um hefi eg varla gert mikinn ó- greiSa, þar sem þeir hafa sitt eig- iS félag, sem enn nákvæmar gæt- ir þeirra hagsmuna en L. 1. nokk- urntíma getur gert. Ef eg á aS vera aS afsaka mig meira, sem eg tel nreS öllu ástæSulaust, enda ætla eg ekki aS gera þetta aS umræSuefni; þaS hefir ekki orSið þaS áSur, þó fundir hafi fall- iS niSur, þá get eg þó getiS þess, aS eg bar þetta undir ýmsa, ef ekki marga, reykvíska lækna, og voru þeir allir á mínu rnáli, nema eg held 2—4. Má vera, aS surhum þeirra hafi seinna snúist hugur og fer þó fyrir mér eins og hin forna speki segir: „Úsnotr maSur hyggur sér alla viShlæjendur vini, en þaS hann finnur, er á þing kemur, aS á formælendur fá“. Annars hefir stjórnin leitast viS á þessum tíma aS aSstoSa stéttar- bræSur utan Reykjavíkur í ýmsum hagsmuna- og stéttarmálum. Einn- ig reynt aS hafa áhrif á samninga annarsstaSar, þó hana brysti heim- ild til þess, aS ráSa nokkru þar um. Þegar nú litið er í heild sinni yfir farna æfi félagsins, þá finst mér hún harla glæsileg og gefa góSar framtíSarvonir. ÞaS er ekki ofmælt, þó sagt sé aS flestöll, ef ekki öll mál til framfara í heil- lírigSismálum eigi annaS hvort beint rót sína aS rekja til Læknafélags íslands, eSa aS það hefir tekiS þau upp á sína arma og fylgt þeim frarn til sig- urs. Sama má segja um hagsmuna- mál stéttarinnar. HefSum vér ver- iS félagslausir, rnundi hagur lækna og ekki sist embættislækna mikl- um mun verri en þó er. Enda var og stundum beitt harSfylgi og föstum samtökum, þegar rnest reiS á. Eg verS aS telja, aS félagiS standi nú meS hinum mesta blóma. einkum ef hiS nýja lagafrv. verð- ur samþykt. Félaga tel eg nú um 160, má heita, aS þaS séu allir læknar landsins, einstaka undan- tekning, en mjög fáar. Þá eru aS vísu nokkrir, sem vafi getur leikiS á hvort telji sig eSa séu taldir fé- lagar, og þá helst vegna vanskila. Úr þessu má bæta. Eg mundi vilja láta þessa menn byrja í nýju, sterku félagi, sem þetta félag hlvt- ur aS verSa, undir hinum nýju lög-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.