Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1938, Page 3

Læknablaðið - 01.09.1938, Page 3
LÆKN AÐLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYICJAVÍKUR RITSTJÓRN: HELGITÓMASSON, JÓH.SÆMUNDSSON, JÓN STEFFENSEN 24. árg. Reykjavík 1938. 5. tM. " Poliomyelitis anterior acuta Eftir Valdemar Steffensen. A þeim árum sem eg hefi veriS læknir á Akureyri, het’i eg liía'S J>rjá mænusóttarfaraldra. Árið 1914 og 1915, í des. og janúar, sá eg 10 sjúklinga; af þeim dó i, en 5 fengu lamanir. 1924 sá eg 84 sjúkl. (júní—okt.) ; af þeim dóu 4 (tvo hafSi eg eigi stundaS fyr en 2 síSustu dagana er þeir lifSu), 7 urSu lamaSir (2 voru lamaSir er eg sá þá). Og 1935 sá eg 14 sjúkl. (ág.—nóv.) af 49 er veikt- ust alls; 2 af þessum sjúkl. urSu lamaSir, annar þó aSeins um 2ja rnánaSa skeiS, hinn er tæplega fullhraustur enn; enginn dó. Alls hefi eg því stundaS ic8 sjúkl. i þessum þrem farsóttum, en þar aS auki hefi eg séS og stundaS eigi allfá svonefnd sporadisk tilfelli. Hve mörg þau eru veit eg eigi meS vissu. Á íslenskan mælikvarSa er þetta nokkur reynsla og fanst mér -því ástæSa til aS skýra frá henni, ekki síst vegna þess, aS eg get eigi aS öllu fallist á lýsingar þeirra lækn- anna Jóns Árnasonar, Sigurjóns Jónssonar og Steingrims Matthías- sonar. . ■ Ultravirussjúkdómar hafa á síS- ari árum vakiS mjög athygli gerlafræSinga, bæSi í Evrópu og Ameriku og má meS sanni segja, aS hér sé komin sérgrein innan gerlafræSinnar. Er slíkt eigi aS undra, því mikla þýSingu hafa margir þessara sjúkdóma fyrir al- menna heilbrigSi þjóSanna, og vil eg í því sambandi benda á Vari- ola. Encephalitis, Lyssa og Influenzu, svo eg nefni nokk- ura. Þekking vor á ýmsu í fari þessara sjúkdóma er mjög slitrótt og aS því er Poliomylitis snertir er þekkingin mjög glompótt, og gildir þaS jafnt um ætiologi, epi- demilogi, diognastik og therapi. Þetta mun liggja i þvi, aS hér duga eigi aSferSir þær, sem gerla- fræSin hingaS til hefir nota'S. Nýtt verSur aS koma til. Svo segja vitrir menn og fróSir, aS vér séum álíka á vegi staddir gagnvart þessum sóttkveikjum og gerlafræSin alment stóS áSur en Rób. Koch kom til sögunnar. Þegar svona er ástatt, þá er síst viS því aS búast, aS lítilfjörlegur practicus geti komiS meS nokkr- ar verulegar nýjungar á þessu sviSi, en þó vildi eg skýra frá reynslu rninni og athugunum á þessum sjúkdómi, sem svo rnjög

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.