Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1938, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.09.1938, Qupperneq 4
66 LÆKNAB LAÐ 1Ð hefir vakiö eftirtekt mína og um- hug'sun; hér hefir mér fundist vera mörg torráöin gáta. Ætiologi: 1909 tókst Landstein- er og Popper aö sýkja apa frá mönnum og að sýkja apa eftir apa ótakmarkað, án þess aö sýk- in breyttist. Næst j?essu tókst þeim Landsteiner og Levaditi, Flexner og Lewis aö sanna, aö in- fectiöst efni, sem síaö haföi verið i Berkefelds síu, enn var polio- myelitsmitandi. Þá var ]>að mjög mikils um vert, aö Rómer og Jo- seph, Levaditi og Landsteiner, Flexner og Lewis og Leiner og Wiesner gátu sannað þaö 1910 (hver í sínu lagi), aö vörn gegn sýkinni var aö finna í reconvales- centserum apa, en þeir Netter og Levaditi gerðu líkar tilraunir á mönnum og meö svipuðum ár- angri. Á þessum grundvelli standa all- ar rannsóknir á poliomyelitis enn i dag, og eigi l^ætst mikið viö. Vér vitum, aö virus gengur gegnum bakteríuþétta síu. Vér vitum ekki meö neinni vissu, hvort sýkillinn myndar toxin eður ei. Flexner og Noguchi, Amoss o. fl. fundu, fyr- ir eigi alllöngu, globoid corpus, örlítiö í blóöi og mænuhornum sjúkra manna og apa, og töldu hér sýkilinn fundinn. Corpus þetta gátu þeir ræktaö anaerobt í marga liði. Þótt komiö hafi ]>aö fyrir, aö sýking hafi tekist meö slíkum kultur, þá er þó mjög um það efast, aö þessir „globoid“ bodies“ séu einir valdandi mænusótt. Þá hélt Rosenow því fram 1916 að Sterptococcus viridans væri sýkillinn; fann hann bæöi í lík- um og í mænuvökva sjúkra. Eigi hafa menn viljað fallast á þessa skoöun Rosenows. Aldrei hefir tekist aö lita sýk- ilinn. Experimental Infectionsmodus: Fairbrother og Hurst hafa sann- að aö virus fer eítir taugabraut- unum, en eigi meö cerebrospinal- vökvanum, eins og Fleí^ner hefir haldið fram. Incubation: Á nokkuð mörgum tungum leikur uin meðgöngutím- ann og fer þaö að vonum. Stgr. Matthíasson telur hann vera 3— 5 daga, Petren 5—10 d., Domarus 9 d., Múller & Seifert 2—5 daga, Feer 7—14 daga, Skat Baastrup 8 —-io daga. Þegar farsóttin byrjaöi 1935 var eg sóttur til 4 ára stúlku, en hún var annar sjúkl., sem sýkt- ist þá. Fyrir fjórum dögum haföi afi fyrsta sjúkl.komið inn á smíða- stofu föður hennar og vikið henni sykurmola úr vasa sínum. Á fimta degi veröur hún snögglega veik meö 40,2 (á 5ta legudegi kviö- lömun). Nokkru síðar var eg sótt- ur í hinn enda bæjarins til 6 ára drengs. Eigi alllangt frá húsi hans lá barn i mænusótt, en bróöir þessa barns hitti þenna dreng og átu þeir saman gulrófu 4 dögum áöur en drengurinn lagöist meö 40’ hita, daginn eftir lagöist systir hans 11 ára, en hún hafði eigi að heiman farið. 20. júní 1924 lagðist unglingur framanvert við bæinn í mænusótt, 24. s. m. lagðist bróðir hans, sem kom fyrst á heimili'ð sama dag og hinn fyrri veiktist. Eg hygg aö erfitt sé aö fá nán- ari vissu en þetta um incubation og þótt eigi sé hér um fleiri sjúk- linga aö ræöa, þá muni óhætt að segja, aö 4 daga incubation ntuni eigi fjarri lagi. Epidemiologi: Þar er contact theoriaWiekmanns hins sænska sú, er ntenn telja að muni réttmætust. Hann telur aö útbreiðsla veikinnar fylgi þjóövegiun, og á sania máli eru þeir Kling, Levaditi og séri- lagi Wernstedt. Þessi Wickmanns

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.