Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1938, Page 9

Læknablaðið - 01.09.1938, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ 7i svo vantar i influenzu „spinal stiff- ness“. Viö influenzu eru meningeal symtom undantekning (meningis- mus og meningitis koma fyrir), í mænusótt algild regla præparaly- tiskt. Ef encephalitis lethargica er borin saman viö P. þá er þessi munur. Krampar, óráö, lethargi eða coma, en þetta er algengt viS E., sést ekki viS P. Ennfremur er Kernig og Brudzinski posit. viS E., oft hálsrígur, en þetta vantar í P., þegar hann er typiskur; þar er aftur á móti „spine sign“ viS aS beygja sig fram á viS. Þó get- ur þetta orSiS svo líkt, aS eigi verSur úr skoriS kliniskt hvor sjúkdómurinn þaS sé. Þá bætir þaS ekki úr, aS liquorrannsókn mun sjaldnast skera úr málinu. Gagnvart meningitidum stönd- um vér Isetur aS vígi. ViS P. eng- inn eSa lítt pos. Kernig og Brud- zinksi, „spine sign“ og sensorium fínt; viS M. hálsrígur -þ- Kernig og Brudzinski, inndreginn kviSur, óráS, strabísmús o. s. frv. Auk þess sýnir hér liquorrannsókn hvort er. ErfiSara getur veriS i ljyrjun aS greina P. frá tub. meningit. Liqu- orrannsókn skýrir ekkert í fyrstu en síSar kemur munurinn í ljós. Þessi biS getur þó orSiS örlaga- þrungin, þar sem Polirn. þolir enga biS, og því betra aS halla sér aS P., ef maSur hefir grun um hann; þaS getur aldrei orSiS aS meini, aS eg hygg. ÁSur en eg lýk viS þenna kafla, vildi eg telja upp einkenni þau, sem helst prýSa præparalyt. poli- omyelit, eins og þau koniu Skat- Baastrup fyrir sjónir í Skive-far- sóttinni 1933. Eg geri þetta því fremur, sem eg meina aS þau megi verSa collegum aS gagni nokkrú, og svo vegna þess, aS þaS af ein- kennunum, sem eg hefi athugaS, er í fullu samræmi viS hann. Sjálf- ur hefi eg ekki athugaS nema 14 af einkennum þeim er hann telur. Hiti....................... 100% Spinal stiffness ........... 100% Somnolens................... 93% Pathol. Liquor.............. 87% Congestion-f-Cyanose ....... 85% HöfuSverkur ................ 82% Pharyngitis................. 68% Dermografi................ 6 y% Abnorm reflexar ............ 58% Sviti .................... 37% Hyperæsthesi ............... 33% Neuralgiur ................. 31% Uppköst .................... 3l% Ataxi, Tremor, titringur . . 25% Kernig ..................... 23% Hálsrígur .................. 18% Vöntun Abdomirsalrefl. . 17% Fölvi-þCyanose ............. 15% NiSurgangur................. 10% Exanthem.................... 1,7% Stadium paralyticium. Eg get veriS fáorSur um þenna kafla. Þér hafiS margir, líklega allir, séS hvernig slíkir sjúkl. líta út, minsta kosti allir lesiS um þá og eg hefi engu þar viS aS bæta. Eg hefi séS bulbusparalyse meS lömun á phar- ynges og tungu. Þegar svo respira- tionsentriS í med. oblong. lamast, þá verSur snögt um sjúkl. Enn- fremur hefi eg séS facialislömun, stórfeldar og litlar lamanir á truncus*, efri og neSri extremi- tetinn og blöSru, aSeins um stutt bil. Önnur tegund af respirations lömun er sú, aS intercostal-vöSv- arnir lamast, nái nú phrenicus- kjarninn í 3—4 hálssegmenti aS veikjast, þá lamast diaphragma og þá styttist í mors; fyrst meSan intercostalvöSvarnir einir eru lam- aSir, er öndunin abdominal; þegar * uppstígandi acut Landry.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.