Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1938, Síða 11

Læknablaðið - 01.09.1938, Síða 11
LÆK NAB LAÐ I Ð 73 hefir víSa veriö notaö. Þá má í þriðja lagi nefna normalserum manna; eg mintist á þaö fyr, og Anderson og Frast sýndu, aö ser- um abortiv poliomyelitis sjúkl. neutralisera virus. Peabody, Drap- er og Dochez neutraliseruöu pol- iomyelitisvirus i 4 af 6 tilfellum. Eins og eg áður tók fram, hefi eg eigi reynt þetta sjálfur, en eg hefi heldur ekkert séö, sem hvetti til serum-notkunar aö svo stöddu. Eg skal nú rökstyðja það nánar. Hinn kunni sænski epidemilæknir, A. Lichstenstein, segir i ritgerð: Immunitet Allergi und Infectionsks 1935 : „Eina ther- apian, sem nokkurs verulegs má vænta af, er reconvalescentsserum tiherapian, en því miður er prakt- isk, klinisk reynsla lækna þar allt annað en glæsileg, þó eru skoðanir manna þar skiftar. Árangur sá, er eg liefi séö af seruminj. er ekki mjög hressilegur. Um það hefi eg ritað i Zeitschriít fúr Kinderheil- kunde. Aldrei hefi eg þó orðið þess var, aðí intralumbal eða intra- venös injection yrði að meini. Engan árangur hefi eg séð af Pett- its-serum hinu franska". Þeir próf. Junglilut og Thomp- son (Department of Bacteriology N. Y. C.) segja: „Svo er að sjá að ultravira bindist vefjunum fast og irreversibelt fyrr en aðrir sýkl- ar, og um þetta verður eigi los- að, jafnvel þótt serum sé gefið eftir á excessivt. Þetta á sér ekki einungis stað um P. V., heldur og um aðra virussjúkdóma, t. d. ra- bies og vaccinia“. Það er einmitt þetta, sem dregur svo mjög úr verkunum R. S„ og menn eru því alls ósáttir um serum therapi. Hitt eru menn vel sammála um, að eigi nokkur árangur að sjást, þá verð- ur að gefa serum snemma í præ- pralytiska stadinu. En þá verður manni að líta svo á, að serum ther- api sé fremur præventiv en ther- apeutisk enn senr komið er. Skat- Baastrup (U. f. L. 1934) kemst svo að orði: „Skýrslur þær, sem hingað til hafa birst, sanna hvorki né afsanna, að R. S. komi i veg fyrir paralytiskt stadium, en mér líst svo á, að eigi sé vert að hætta við tilraunir áfram, meðan eigi er í annað hús betra að venda, og það því síður, þar sem 2 ljós- punktar þó eru auðsæir: 1) pro- fylakt. verkun R. S. experiment- ell. og 2) að R. S. verkar vel á almenna líðan sjúkl.“ Þessi siðari ástæða Skat-/Baa- strup finst mér harla lítilvæg, vegna þess, að líðan sjúkl. í præ- paralytiska stadium er eigi svo ill að ástæða sé til þess vegna, að grípa til serums. Það má gera á einfaldari og hentugri máta. Mér finst alt standa og falla með því, hvort það hefti pareses eður eigi, en ekkert hefir enn komið i ljós er sýni að svo sé. Það bendir og á, að eigi hafi serum therapia þótt einhlít, að menn hafa reynt ýmis- legt i ' chemo-therapeutiska átt; má þar til nefna, 'að a.f öllum þeim aragrúa, sem gerðar hafa verið tilraunir með, hafa antimom sambönd og chaulmoograpræpra- röt reynst einna líklegust. Þetta er þó alt enn á tilraunastigi. Hexamethylentetramin eða Uro- tropin. Ekki man eg hvenær eg fyrst sá getið um þetta meðal i sambandi við poliomyelitis, en það var seinna en 1915 og fyrri en 1924, því þá notaði eg þetta lyf stöðugt. Eg hafði og séð, að það gæti verkað á meningitis og þvi notað það við meningitis tuberc. meðan eg var að átta mig, ut ali- quid fieri videretur, en auðvitað bjóst eg við engu, sem og heldur ekki varð. Öðru máli er að gegna

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.