Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1938, Síða 12

Læknablaðið - 01.09.1938, Síða 12
74 LÆKNAB LAÐIÐ um poliomyelitis, og einkennilegt er aö ]?eir eru fleiri, svo sem Petr- én í Lundi, v. Domarus, Feer, Klose, Strumpell og fleiri, sem líkt lita á þaS mál, og svo er í lær- dómsbókum alt fram á þetta ár aS sjá, sem þaS geti orSiS aS nokkru liSi. Aftur segir svo í Stgr. Matthiasson : Poliomyelitis paa Is- land, 1924 (N. M. f. L. 1932) „Likesom andre kolleger forsökte dr. Jónsson (Sigurjón í Dalvík) urotropin oralt i temmelig store doser, men uten synlig Virkning". Ekkert annaS. Hér get eg eigi ver- iS á sama máli. Aftur skal eg játa þaS, aS erfitt er aS færa órækar sannanir fyrir máli sínu, en leitast vil eg þó viS aS gera ]>aS, að svo miklu leyti sem mér er unt. Árin 1914 og 15* 1) notaSi eg ekki urotropin, en i öllum tilfellum 1924 og 35. Stgr. Matthíasson segir í tilnefndri grein sinni (N. M. f. L.) að veikst hafi minst ca. 200 1924, og af þeim lamast 41, en 18 dáiS. Ekkert getur hann frekar um uro- tropin, hvorki hve mikiS var gefið í skamt, heldur eigi hvenær byrjað var aS gefa þaS, en hvorttveggja skiftir miklu máli. í þessari far- sótt stundaSi eg 84 sjúkl., af þeim urSu 7 lamaSir1), en 2 dóu. Eg skal geta þess, að eg notaSi hexa- methylentetramin strax frá byrjun og i stórum skömtum (upp í 6 gr. á dag), enda sá eg stundum blóð- migu af því, en aldrei af hreinu urotropin. í einu tilfelli — þar sem eg „gekk i vatniS“ — notaði eg þaS eigi i byrjun og sjúklingurinn lamaðist tilfinnanlega, sem fyr segir. BróSir hans, sem seinna veiktist, fékk urotropin strax. •^) Sá þá 10 sjúkl., af þeim dó 1, en 5- lömuðust. J) Sjá í byrjun greinarinnar. Hann veiktist engu minna en sá fyrri, en lamaSist ekkert, svo séð yrSi. Árið 1935 veiktust alls 49; af þeim lömuðust 7, en 5 dóu. Af þessuin sjúklingum stundaSi eg 14; af þeim lömuðust 2 — annar þó aðeins í svip — en enginn dó. — HéraSslæknirinn segir svo í bréfi til mín: „Auk þess varS í nokkrum tilfellum vart við pare- sis í einstökum vöðvaflokkum, en sem hvarf eftir nokkra daga.“ — Sá, sem lamaSur er, fékk veikina diphasiskt, sem áður segir, og not- aði eg eigi urotropin fyr en honum sló niSur. Eg fæ ekki betur séS, en aö þetta megi teljast dágóS útkoma, þegar hún er borin saman viS aSr - ar skýrslur, er eg hefi séð, bæSi um tölu lamaðra og eins dánartöl- urnar. Eg þakka þetta hexamet- hylentetramin. af því að þaS var gefiö strax í byrjun veikinnar; en þaS er svo um poliomyelitis ant. ac.,- aS hvorki af R. S. né uro- tropin má nokkurs vænta, nema gefið sé meSan virus circulerar, en hefir enn eigi irreparabelt bundist í mænunni, en það virðist verSa nokkuð fljótt, jafnvel stund- um á fyrsta dægri (paralysis in the morning). Hér er, af auSskildum ástæSum, erfitt að færa órækar sannanir fyrir máli sínu, já, ef til vill ókleyft alveg. Þetta liggur fyrst og fremst í eSli sjúkdóms- ins, eins og eg hefi drepiS á; svo kemur og diagnosis til. Merkur collega hélt því fram viS mig, að eg myndi hafa diagnosticeraö fleiri létt tilfelli en hinir collegar mínir. Eg skal hvorki neita því né játa, eg get ekkert um þaS sagt, en þar sem min leitar hartnær helmingur þeirra, er veiktust 1924, en -þá vorp 4 reyndir læknar á Akureyri, þá tel eg ekki ólíklegt, aS eigi all- fáir hafi verið álíka þungt haldnir

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.