Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1938, Síða 16

Læknablaðið - 01.11.1938, Síða 16
IIO LÆKNAB LAÐ IÐ er þaÖ Mantoux-prófið eitt, sem leyfir nákvæma mælingu á þeim verkandi tuberkulinskamti, þaS er ennfremur eina tuberkulinprófið, sem hefir ákveÖna diagnostiska þýÖingu og þó þvi aðeins, aÖ stig- iÖ sé upp í i mg. af standardtuber- kulini, eÖa tilsvarandi skamt af hreinsuðu tuberkulini (sjá síÖar). Tilraunir um aÖ byrja Mantoux- prófiÖ meÖ i/io mg. hafa reynst varasámar, lymphangit, hitahækkun (Groth-Petersen). Aftur á móti hefir síÖustu árin tekist aÖ endur- liæta Mantoux meÖ því aÖ nota svo kallað hreinsaÖ tuberkulin, í Ame- ríku P.P.D.-tuberkulinið (Purified protein derivative — dýrt í notkun) og seinna hið hreinsaða tuberkulin Danska Seruminstitutsins, sem er jafnsterkt og P.P.D. 1 juní- og júlí-hefti „Tubercle‘‘ 1938, er birt ítarleg greinargerð fyrir framleiðslu, standardiseringu og kliniskri prófun hreinsaða tuber- kulinsins. ÞaÖ yrði of langt mál og óþarft að rekja allar þær vísinda- legu Ijollaleggingar, sem tilheyra undirliyggingu þess, um það vísast til greinarinnar sjálfrar. Hér skal aðeins minst á nokkur atriði, sem snerta blöndun og notkun þessa nýja tuberkulins. SeruminstitutiÖ býr fyrst til ,,stofn“-upplausn (stock solution), sem inniheldur 1 mg. af hreinsuðu tuberkulini í 1. ccm. með pH 7,38 og 0,01% Chinosol, t. d. þannig (Tubercle) : 20 mg. af tuberkulin- dufti eru leyst upp í 12,8 ccm. af sec. ])hosphat-upplausn (Sörensen, m/15 Na^HPCAp 2H0O). Þegar duftið er fulluppleyst er bætt við 3,2 ccm. af prim. phosphat-upp- lausn (Sörensen, m/15 KH2P04), þá er bætt við 4 ccm. af 2,4% NaCl-upplausn með 0,05% chino- sol. — Chinosol hefir reynst mun betri desinficiens en phenol. — Úr „stofn"-upplausninni eru svo bland- aðar 2 blöndur (eða þrjár, sjá síð- ar), sem innihalda 1/50.000 og 1/500. mg. af tuberkulininu í 0,1 ccm., en það eru þeir skamtar, sem nota skal við tuberkulinprófin. — Þynningarvökvinn er: 160 ccm. m/15 KH2P04 — uppl. -(- 640 ccm. m/15 Na2HP04, 2H20 — uppl. -þ 200 ccm. 2,4% NaCl-uppl. í kolsýrulausu dest. vatni -f- 1 ccm. 1% chinosol. Þessar tuberkulin- blöndur halda sér 1 mánuð me'Ö fullum styrkleika, en þunnar blönd- ur af Alt-tuberkulini (t. d. 1/100 mg. í 0,1 ccm.) í phenol-saltvatni tapa sér strax og eru óöruggar i notkun eftir viku (J. Holm). Hér má skjóta því inn, svo að Alt-tub- erkulini sé ekki gert rangt til, að það heldur sér í 2 mánuði í chino- sol-„buffer“-upplausn. 1/50000 mg. hreinsað tuberkulin samsvarar 1/100 mg. Standard-Alt- tubberkulin. 1/5000 mg. hreinsað tuberkulin samsvarar 1/10 mg. Standard-Alttuberkulin. 1/500 mg. hreinsað tuberkulin samsvarar 1 mg. Standard-Alttuberkulin o. s. frv, Höfundar áðurnefndar greinar í „Tubercle“ hafa nú reynt þetta tu- berkulin víðsvegar í Danmörku, á 10.000 manns í alt og á þann hátt að fyrst er gert Mantoux-próf með 1/50.000 mg.; ef það er ótvírætt negativt eftir 72 tíma, er strax gef- ið 1/500 mg., eða skamtur sam- svarandi 1 mg. af Alt-tuberkulini og hefir aldrei komið að sök, eng- in reaktion með necrosu eða lymp- hangit. Aftur á móti ef 1. reaktion- in er vafasöm, er gefinn lítill part- ur úr 0,1 ccm. af sterku blöndunni, eða ca. 1/5000 mg. og er Jietta nægileg nákvæmni, einkum við hóp- rannsóknir. Þar sem af sérstökum ástæðum má búast við sterkum re- aktionum, t. d. vi'Ö „milieu“-rann- sóknir eða eftir erythema nodosum,

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.