Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 4

Læknablaðið - 01.12.1938, Qupperneq 4
LÆ KNABLAÐIÐ 114 isku sko'öuninni álíta, aö bandvefs- frumurnar haldi stöðugt áfram að vera ósérhæfar, einnig eftir fæð- inguna, en að sérhæfar ertingar örfi þær til hinna mismunandi frumumyndana. Frá prakt. sjón- armiði séð skiftir það ekki miklu máli, hvora af þessum skoðunum maður aðhyllist. Aöalatriðið er, að það eru þrír aðalflokkar af hv. blfr., granulocytar, lymfocytar og monocytar, sem virðast að miklu leyti óháðir hvor öðrum og svara sjálfstætt upp á ertingu, hvort sem það er nú ertingin eða frumlutég- undin, sem er sérhæf. Það eru þannig kunnar þrjár tegundir af hvítblæði, granulocytisk-, lymfo- cytisk- og monocytisk-leukámia; þó mun sú síðasttalda ekki vera viðurkend af öllum. Granulocytarnir skiftast aftur í þrjá undirflokka, eosinofila, baso- fila og neutrofila leukocyta, sem hvor um sig hefur nokkra sér- stöðu, þó hvergi nærri eins mikla og aðalflokkarnir. Það er t. d. eklci kunn hvítblæði, þar sem eingöngu er fjölgun á einni tegund af granu- locytum, heldur taka allir undir- flokkarnir að meira eða minna leyti þátt í henni. Sé engin afstaða tekin til upp- runa hv. blfr. og að eins bygt á því, sem menn eru nokkurn veginn sammála um og sem kernur best lieim við kliniskar athuganir, þá getur maður raðað hv. blfr. á eft- ir farandi hátt eftir aðalflokkum,. undirflokkum og þroska (tafla 1). Hlutverk hvítu blóðfrumanna er í aðalatriðum að verja líkamann fyrir aðskotaefnum og hlutum, lifandi eða dauðum. Þær eru færar um að hreyfa sig úr stað og elta uppi aðskotahlutina og fagocytera þá, ennfremur innihalda þær fjöl- mörg ferment, tii þess að melta þá og loks bakterisidefni og antiefni til að vinna á sýlkum og eiturefn- Tafla 1. Aðalflokkar Granulocytar Monocytar Lymfocytar Myeloblast (án granula) Oþroskaðar fruinur 1 ▼ í myndunnr- Promyelocyt (með ódiífer- Monoblast Lymfoblast stíiðvunum entieruð granula) I 1 T Myelocytar (með differ- entieruð granula) Undirllokkar neutrofil eosiuofil basofil 1 1 1 i ; l r ' r Þroskaðar frumur Neutrolil Eosinohl Basotil Monocyt Stór 1 rmfocyt i heilbrigðu blóði »íugendform« leukocyt leukocyt i Litill lymfocyt Stafkjarna 1 Patbologist form ▼ Segmentkjarna Plasmafruma

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.