Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1938, Side 5

Læknablaðið - 01.12.1938, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ um þeirra. í þessu varnarstarfi er talpvert náin verkaskifting milli hinna mismunandi flokka hv. blfr. Neutrofiluleukocytarnir, sem líka eru kalla'ðir mikrofagar, fagocyt- era aöallega sýkla, en ekki fruniu- leyfar e'ða aðra dauða hluti. í sam- ræmi við það geta þeir hreyft sig örast af hv. blfr. og innihalda mest af bakterisidefnum, antiefnum og fermentum. Þeir eru því nokkurs- konar árásar-hermenn líkamans, sem ráðast á sýklana og leitast við að tortíma þeim, hvar sem þeir finna þá. bæði utan blóðsins og í. Utan blóðsins er þá því að finna í akutum bólgum og í blóðinu fjölg- ar þeim á akuta stadii flestra in- fektionssjúkdóma, þegar baráttan milli sýklanna og líkamans er hörðust, á baráttustigi sjúkdóms- ins. Monocytarnir, eða makro- fagarnir, eins og þeir eru einnig nefndir, fagocytera aðallega frum- ur, frumuleyfar og ýmsa dauða hluti, s. s. koladust, pigment og þ. u. 1., en venjulega ekki sýkla. Monocytunum má líkja við vinnu- eða flutningshermenn, sem ryðja valinn eftir orustuna. Fjölg- ar þeim því í blóðinu undir lok orustunnar, þ. e. þegar likaminn er að yfirstíga infektionina, á ruðningsstígi sjúkdómsins (Reini- gungs- und Reparationsphasej.Ut- an blóðsins er þá að finna i bólg- um, sem eru á tilsvarandi stigi eða sem eru að byrja að granulera. Lymfocytarnir hafa aðallega það starf með höndum, að bæta og lagfæra það, sem aflaga fór í or- ustunni. Þeir hafa því litla árásar- hæfileika, hreyfa sig mjög sila- lega og innihalda lítið af ferment- um, en aftur á móti hafa þeir i rik- um mæli hæfileika til að breytast í bandvefsfrumur. Þeim fjölgar því í blóðinu eftir orustuna (,,post- infektiöse Lymfozytose“), eða á 115 endurbótastigi sjúkdómsins (Re- parationsphase), ennfremur við hægfara langvarandi infektionir, s. s. berkla og sárasótt. Utan blóðsins eru þeir aðalírumurnar í granulationsvefnum, sem svo smám saman breytist í bandvef. Eosinofilu leukocytarnir virðast aðallega vera riðnir við anafylakt- isku og allergisku brevtingarnar í líkamanum og eru sennilega riðn- ir við nryndun þessara antiefna. Eosinofilufrumunum fjölgar a. m. k. í blóðinu við allergiska og skilda sjúkdóma, s. s. astlnna hronchiale, colica mucosa, urti- caria, rhinitis anaphylactica, der- matitis, mörg ekzem, psoriasis og A'agotoniskar neurosur (Quinkeö- dem), ennfremur við ormasjúk- dóma, sérstaklega trichinosis og eftir lifrartherapi. Og utan lrlóðs- ins finnast þeir í hópum í stað- bundnu breytingunum við ofan- talda sjúkdóma, bronchial slími asthma sjúklinga, garnaslími sjúkl. með colica mucosa, urticariaút- brotunum o. s. frv. Um hlutverk basofilufrumanna vita menn litið, en þeim fjölgar oftast mikið í blóði sjúklinga með granulocytiska leukámi. Af þessu, sem hefir verið sagt um hlutverk hv. blfr., má þegar nokkuð ráða í sum af þeim öfl- um, sem hafa áhrif á fjölda hinna mismunandi tegunda hv. blfr. í blóðinu. Það verða sem sé ýms toxin og efnabyltingarefni, en það verður ekki séð, hvort þau verki beint á myndunarstöðvar hv. blfr. eða gegnum milliliði, s. s. tauga- kerfið eða lokaða kirtla. Sennilega gera þau horttveggja, að minsta kosti hafa báðir þessir aðilar á- hrif á gengi hv. blfr. og skulu þeir því athugaðir nokkru nánar.1 í blóði heilbrigðra fullorðinna manna, í hvíld og fastandi, eru

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.