Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1938, Page 6

Læknablaðið - 01.12.1938, Page 6
ii6 LÆKNABLAÐIÐ Tafla 2. Teguud blóðmyndar Hv. blfr. Basofilir leukocytar Eosinofilir leukocytar Myelocytar V JS 0 'O a V to 3 Stafkjnrna eð c a V e to V Monocytai Lymfocytar Hundraðs- tala 100 0—1 2-4 0 0-1 3-5 51—67 4-8 21-35 Heilbrigð 5 0-80 100— 0 0-80 150- 2500- 200- 1000- absolut fjöldi 8000 3-20 400 6000 650 3000 Nýmyndun- arstatkjarna* Hundraðs- tala 100 0 1 1 15 Or: 40 4 14 breyting t.d við sepsis absolut fjöldi 15000 0 150 150 2250 3750 6000 600 2100 Hrörnunar- stafkjarna- Hundraðs- tala 100 0 0 0 0 30 25 5 40 breyting t d við typhus absolut fjöldi 4500 0 0 0 0 1350 1125 225 1800 5000—8coo hv. blfr. í 1 mm.3 og ]?au skiftast eins og tafla 2 sýnir niöur á hinar ýmsu framutegundir. Þa8 eru þannig talsveröar lireyt- ingar á heildartölu hv. blfr. og hundraöstölu hinna einstöku teg- unda frá manni til manns, en auk þess eru líka töluveröar dagsbreyt- ingar. Tala hv. blfr. getur leikið á 5000—10000 í sama manni, eftir ásigkonnilagi hans. Hv. blfr. fjölg- ar viö áreynslu, nokkru á eftir mál- tíöir og við ýmsa húðertingu (heita og kalda bakstra, rafmagn, plástra o. fl.), og þessi breyting er oft mjög skyndileg. Yfirleitt hafa all- ar breytingar, sem leiða til örari bróörásar, í för meö' sér fjölgun á hv. blfr. i hinu streymandi lilóöi. Loks inniheldur blóöiö í háræðum innýflanna, sérstaklega lifrarinnar og miltans, 2—5 sinnum fleiri hv. blfr., en blóö háræöanna í húö- inni. Þetta kemur til af því, að hár- æöar innýflanna eru mikiö víö- ari en húöarinnar, svo aö blóðið i þeim streymir hægara og hv. blfr. hættir til aö leggjast upp að hár- æðaveggnum og verða þar eftir. En þegar hraöi blóöstraumsins eykst, eins og t. d. þegar háræöar innýflanna dragast saman. þá skol- ast hv. blfr. út i hið streymandi blóö. Dagsbreytingarnar byggjast á ástandi æðakerfisins og stjórn- ast af vegetativa taugakerfinu, svo nefnd ,,Verteilungsregulation". — Verteilungsleukocytosu má þekkja frá leukocytosu af infektiösum uppruna á því aö það er engin hækkun á hundraðstölu stafkjarna frumanna viö þá fyrnefndu. Ver- teilungsleukocytosu er t. d. viö insulinshock, en aftur á móti ver- teilungsleukopenia viö operations- shock. Fyrir utan áhrifin, sem vegeta- tiva taugakerfið hefir á hv. blfr. gegnum æÖakerfiÖ, hefir ]iað einnig áhrif á myndunarstöðvar hv. blfr. í mergnum. Dýratilraunir hafa leitt i ljós að stungur í striatum, thalamus og regio subthalamica hafa i för meö sér leukocytosu (sjaldnar leukopeniu) með aukn- ingu á ungfrumum og stafkjarna- frumum (Rosenow, Hoff, Heil- meyer). Samskonar breyting á hv. blfr. sést iðulega eftir encephalo- graphiur. Sé medulla spinalis skor- in stundur í hálshlutanum þá kemur engin leukocytosa eftir pyriferinjektion, sem annars gef- ur leukocytosa meö stafkjarna-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.