Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1938, Side 9

Læknablaðið - 01.12.1938, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 119 Tafla 3. lílóð- mynd nr. Tala Hv. blfr. Myelocytar Ungfrumur og Stafkjarra Segment- kjaina frumur F osincf. frumur Basofíl frumur Lymfo- cytar Mono- cytar 1 10000 o 69 ífi 0 0 8 1 2 0500 1 50 17 1 0 21 1 4 155( 10 0 27 50 + 0 15 8 4 12000 0 55 2fi 1 0 6 12 5 mikid aukin 0 4 Qt/ 49 1/. 0 3 5 « 12000 1 51 12 + 0 21 15 svo örugt einkenni við taugaveiki að talið er að veiki me'ö 2% eða fleirum eosinofilum frumurn geti ekki verið taugaveiki. Það er líka talið eitt af bestu batamerkjunum við taugaveiki, þegar eosinofilu frumunum fer að fjölga aftur i blóðinu. Við skulum nú athuga nokkru nánar í ljósi þessarar „biologische Leukozytenkurve“ þær bendingar, sem blóðmyndin getur gefið um greiningu og horfur akutra infek- tionssjúkdóma. Finni maður blóðmynd, eins og nýmyndunar stafkjarnabreytingin í töflu 2, þá má ráða af henni, að um talsverða infektion sé að ræða með góðum varnarkröftum frá lík- amans hálfu. Meiri fjölgun á hv. blfr. (en upp í 15000) er ekki prognostist verra teikn, ef hlút- fallið á milli hinna einstöku frumu- tegunda helst svipað. Meiri staf- kjarnabreyting , ,,links Verschie- bung“, er aftur á móti prognostist verra, sérstaklega ef hún er sam- fara fækkun á hv.blfr. lymfopeni og aneosinfili, því það er merki nm að varnarkraftar líkamans séu að Ijila. Þannig löguð blóðmynd er t. d. nr. 1 í töflu 3. Hún er frá 6 ára stúlku, sem hafði verið með peritonitis út frá appendicitis ca. viku. Blóðmyndin sýnir litla sem enga fjölgun á hv. blfr. (börn hafa normalt heldur fleiri hv. blfr. en íullorönir), mikla fjölgnn á myelo- cytum, ungfrumum og stafkjarna- írumum, aneosinofili og mikla fækkun á lymfo- og monocytum. Hér er prognosan pessima, enda dó sjúkl. 3 dögum síðar. Blóðmynd nr. 2 er frá 83 ára gömlum manni með lungnabólgu og er tekin á öðrum veikindadegi. Tala. hv. blfr. er litið eitt hækkuð, það er mikil stafkjarnalireyting og monopeni, nokkur fækkun á eosinofil frum- um, en eðlileg tala lymfocyta. Pro- gnosan verður samt að teljast mjög vafasöm, þar sem funktion mergsins er ]>etta léleg í byrjun veikindanna — lítil fjölgun á hv. ‘blfr. miðað við hitann (39.50) og sjúkdóminn, en mikil stafkjana- breyting. Blóðmynd nr. 3 er einnig frá sjúkllingi með lungnabólgu og sýnir góða funktion á mergnum, hv. blfr. er eðlilega mikið fjölgað með hæfilegri stafkjarnabreytingu, tala lymfo- og monocyta sem næst eðlileg og eosinofilar frumur til staðar. Blóðmynd nr. 4 er frá 11 ára barni með angina toncillaris. Barn- ið hafði veikst skyndilega um nótt- ina og var daginn eftir, þegar blóð- myndin var tekin, með 40° liita. Mörg bö.rn voru á heimilinu, en scarlatina í næsta húsi, svo for- eldrar barnsins voru mjög kvíðin að um þá veiki væri að ræða. Al- menn sjúkraskoðun gaf engar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.