Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1938, Side 12

Læknablaðið - 01.12.1938, Side 12
122 LÆICNAB LAÐIÐ skuröinn fór aö bera á skán á tungu, lystarleysi, kviöurinn var dálitiö spentur og eymsli í epi- gastriinu, ennfremur tillmeiging til uppkasta. Puls 80, engin hitahækk- un. Sjúkl. hafðE liaft vangæfan maga og var álitiö aö þessi ein- kenni stöfuðu frá honum. Blóð- mynd sem var tekin 15 dögum eft- ir uppskurðinn (nr. 5 i töflu 3) sýnir mikla leukocytosu meö mik- illi stafkjarnabreytingu, lymfopeni, monopeni og fækkun á eosinofilu frumunum. Af blóðmyndinni var diagnostiseraö, svæsin infektion, spesis, peritonitis? Prognosa al- varleg vegna fækkunar á lymfo- cytum, monocytum og eosinofilu frumunum. Uppskuröur leiddi i ljós abscess í pelvis minor og diffusan periton- itis. Hér að framan hefir verið get- iö um ýmsar infektionir, sem fylg- ir blóðbreyting, meira eöa minna frágrugðin hinní „biologisohe ■Leukozyten kurve“, og skal eg nú geta um nokkrar fleiri. Scarlatina fylgir leukocytosa með stafkjarna- Ijreytingu og eftir aö útbrotiu eru komin fram, á 2. eða 3. degi, tals- verð fjölgun á eosinofilu frumun- um, oftast 5—10%, en stundum alt upp í 15—20%. Hypereosinofilian virSist specifik fyrir útbrotin, því við scarlatina sine exanthemate vantar hana og getur þvi ekki orð- ið til stuðnings við það form af scarlatina. Scarlatina og erythema infectiosum eru þeir einu infekti- onssjúkd., þar sem er hypereosino- fili á baráttustigi sjúkdómsins, en til aðgreiningar frá scarlatina þá er oftast leukopeni.að minsta kosti í byrjun við erythema infektiosum. Við morbilli er leukopeni, nema að komplikationir eins og lungna- bólga sé með, þá er leukocytosa. Iæukopenian byggist aöallega á fækkun á lymfocytunum, svo að mikil relativ lymfopeni er til staö- ar, ennfremur er rnikil fækkun á eosinofilu frumunum, oft alger aneosinofili. Rubeola fylgir einnig leukopeni á baráttustigi sjúkdóms- ins, en þar er það neutrofilu leuko- cytunum, sem er fækkað. Það, sem þó sérstaklega sérkennir blóðmynd þessa sjúkdóms, er hin mikla fjölgun á plasma frumunum, stund- um alt upp i 30%. Loks er við exanthema subitum einnig fækk- un á hv. blfr. ásamt mikilli relativ lymfocytosu (alt aö 90%). Variola vera fylgir leukocvtosa með staf- kjarnabreytingu, en það. sem ger- ir blóðmynd þessa sjúkd. svo sér- kennilega, er hin mikla monocy- tosa (oft yfir 15—20%). sem er á baráttustigi sjúkdómsins. Viö varicella er sem næst normal blóð- mynd. Blóðmyndin er því, góö stoð viö diagnosu á variola og kemur séstaklega að haldi við sporadisku tilfellin. Við akutu ex- anthemin má yfirleitt hafa mikið gagn af blóðmyndinni til aö greina á milli þeirra og ættu læknar ekki aö hliðra sér við, aö gera þá rann- sókn, ef þeir eru í vafa um dia- gnosuna. Þá vil eg geta hér litillega blóð- myndarinnar við berkla, vegna þess, hve þeir eru algeng infektion hér, þó að blóðmyndin sé lítt sér- kennileg og talsvert margbreyti- leg. Við progredierandi, þunga berkla er oftast leukocytosa með stafkjarnabreytingu, livorttveggja fer minkandi með batnandi pro- gnosu. Við væga berkla, með litl- um eöa engutn hita, er jafnan lym- foc)'tosa; sama er að segja um chron. prolif. cirrh. berkla. Miliar- tuberkulosis fylgir oftast fækkun á hv. blfr. með mikilli stafkjarna- breytingu, eða hin svo nefnda hrörnunar-stafkjarnabreyting. Þaö

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.