Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1938, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 125 *j* Guðmundur Guðfinnsson augnlæknir og héraðslæknir á Fáskrúðsfirði, andaðist þ. 30. júlí sl. Hann var fæddur í ArnarstaSa- koti í Flóa ]?. 20. apríl 1884. Gekk hann inn í Latínuskólann árið 1899 og sat 4 ár í skólanum, en las utanskóla 5.—6. bekk og tók þá bekki á einu ári, og lauk stúd- entsprófi voriö 1904 meS góöri I. einkunn. Gekk hann þá um haust- iS á Læknaskólann í Reykjavik og lauk fullnaSarprófi þaSan í febrú- ar 1909 meS hárri fyrstu einkunn. AS afloknu því prófi fór hann strax til Kaupmannahafnar til þess aS ganga á FæSingarstofn- unina og til framhaldsnáms. Var þá um tífiia kandidat á Kommune- spítala Kaupmannahafnar. Haust- iS 1909 livarf hann heim aftur og þjónaSi næsta vetur RangárhéraSi fyrir Jón Hj. Sigurösson. VoriS 1910 fluttist hann noröur í land, því þá fékk hann veitingu fyrir AxarfjarSarhéraSi. Dvaldi þar um tvö ár, en var veitt Rangárhérað árið 1912 og fluttist þá suöur aftur. HéraSslæknir Rangæinga var hann til 1924, aö hann fluttist til Reykjavíkur til þess að stunda þar augnlækningar. HafSi hann þá um nær tveggja ára skeiö dvaliö í út- lönd'un, fyrst i Prag, en mest i Vínarborg og stundaSi þá sérgrein sina, augnlækningarnar. Fékk hann viSurkenningu sem sérfræS- ingur í þeirri grein 1928, hjá Læknafélagi íslands. — Síðast fór hann aftur til útlanda og dvaldi þá mest í Oslo hjá prófess- or Holt, til þess aö nema af hon- um augnlæknavísindi. Dvaldi hann svo í Reykjavík og stundaöi nær eingöngu augnlækn- ingar, en sinti þó einnig almenn- um lækningum fram á áriö 1933. En þá sótti hann um Fáskrúös- fjaröarhérað, fékk þaö og fluttist austur. StundaSi hann þar og augnlækningar og hafSi yfirsókn yfir Austurland frá HornafirSi til SeySisfjarSar. ÞingmaSur Rangæinga var hann frá 1920—1923, en ekki kunni hann því sérstaklega vel, og voru honum þau störf aldrei aö skapi. þó hann væri þar starfs- maöur góöur. Og fremur fanst mér ihann sjá eftir því aö hann heföi nokkurn tíma léS sig til þeirra starfa, enda var hann eng- inn deilu- eöa málfylgjumaSur. GuSmundur var námsmaSur mjög góöur, samviskusamur og gerhugull. Hann var afburöa skyldurækinn læknir, lét sér mjög 3111 um sjúklinga sína og vildi alt fyrir ])á gera hvort sem hann bar nokkuð úr býtum eða ekki. Hann var landskunnur sem augnlæknir og hvarvetna rómaöur fyrir fram-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.