Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1938, Page 16

Læknablaðið - 01.12.1938, Page 16
I2Ó LÆKNAB LAÐ IÐ komu sína og viðmót gagnvart sjúklingum, enda var hann elska'ö- ur og virtur af fjólda þeirra og þá ekki síst í héraöi því er hann lengst dvaldi og átti bestu ár æfi sinnar. \'ar það og að líkindum, því Guðmundur var góður læknir og rnjög vel að sér bæði sem al- mennur læknir og sérfræðingur. Og 'niér er vel kunnugt um það, að hann lét sér mjög ant um að fylgjast með í öllum nýjungum og og framförum bæði í sérfræði- grein sinni og almennum lækna- visindum. Guðmundur var hvers manns hugljúfi nokkuð dulur í skapi, eu glaöur og reifur við sína kunn- ingja. Bar ekki á honum þó í móti blési, andlega eða líkamlega, eu hann gekk ekki lieill til skógar, þar sem hann mestan hluta æfi sinnar gekk með lifrarsull, sem hann fyrst var losaður við fyrir nokkrum árum og olli hann hon- urn oft mikilla vanlíðana, þó hann léti ekki á bera. Guðmundar sakna allir sem honum kyntust, en mest þeir sem þektu hann best. Guðmundur var kvæntur Mar- gréti Lárusdóttur Pálssonar,, homopatha. Lifir hún mann sinn ásamt 4 börnum úppkomnum. M. P. LÆKNAANNÁLL 1938. Jóhann Þorkelsson, cand. med. & chir., skipaður héraðslæknir í Akureyrarhéraði frá i. júní. Þórður Oddsson, stud. med. & chir., settur héraðslæknir í Ögurhéraði frá 1. janúar. Snæbjörn Magnússon, héraðslæknir í Hesteyrarhéraði, skipaður hér- aðslæknir í Ólafsvxkurhéraði frá I. júni. Valtýr Valtýsson, cand. med. & chir., skipaður héraðslæknir í Hróarstunguhéraði frá i. maí. Karl Magnússon, héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði, settur til að þjóna Reykjarf jarðarhéraði á- samt sínu héraði, frá i. júní. Daníel Daníelsson, cand. med. & chir., skipaður héraðslæknir í Hesteyrarhéraði frá i. júní. Ásbjörn Stefánsson, cand. med. & chir., ráðinn til að stunda lækn- ingar á Raufarhöfn yfir sildveiði- tímann frá I. júní. Baldur Johnsen, cand. med. & chir., settur héraðslæknir í Reykjar- fjarðarhéraði frá i. júlí. Ólafur Thorarensen, stud. med.r settur héraðslæknir í Fáskrúðs- fjarðarhéi'aði frá i. ágúst. Þorbirni Þórðarsyni, héraðslækni i Bíldudalshéraði, veitt lausn frá embætti frá i. sept. Ólafur Jónsson, cand. med. & chir.r settur héraðslæknir í Bíldudals- héraði frá i. sept. Sigurður Magnússon, yfirlæknir á Vífilsstöðum, leystur frá embætti frá næstu áramótum. Skarphéðinn Þorkelsson, stud. med. & chir., settur héraðslæknir í Reykjarfjarðarhéraði frá I. okt. Baldur Johnsen, settur héraðslækn- ir í Reykjarfjarðarhéraði, skip- aður héraðslæknir í Ogurhéraði frá 1. okt. Snorri Ólafsson, cand. med. & chir.r settur héraðslæknir í Fáskrúðs- fjarðarhéraði frá i. okt. Jónasi Kristjánssyni, héraðslækni í

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.