Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1939, Side 9

Læknablaðið - 01.06.1939, Side 9
LÆ K NA B LAÐ IÐ TAFLA V. Meðal súrefnisbindingshæfileiki og Hb% (18,5 vol%02=lOo%). 55 Karlar Konur Höfundar 6 .0 d Aðferð -O > X Bie og Möller, Dunraörk 1913 10 19,8 107 10 17,85 96,5 Meislings kolorimeter. Standardis: Hg-pumpa ogloftanal. Haden, U. S. A. 1923. . 40 20,7 112 12 17.3 93,5 Súrefnisákvörðun (van Slyke). Grain ogNorgaard, Dan* mörk 1923 ....... 10 20,1 108,8 10 17,5 94,5 Autenr. Königsberg kolorimeter. Standardis: Hg-pnmpa ogloftanal. ■Usgood og Haskins, U. S. A. 1926 137 21,1 114 100 18,35 99,2 Osgood og Haskins Hb-meler. Standardis: van Slyke. Wintrobe og Miller, U. S A. 1929 100 21,3 115 50 18,4 99,7 Newcomers Hb-meter. Standardis; van Slyke Sokliey, Indland 1929 . . 121 20,5 111 101 17,4 94 Súrefnisákvörðun (van Slyke). Dill, U. S. A. 1930 . . . 40 20,6 111,2 ‘úrefnisákvörðun (van Slyke). Orias, Argentína 1930 . Linneberg og Scliart- 705 20,2 109 22 17,92 97 Kewcomers Hb-meter. Standardis.: van Slyke. Hansen, Noregur 1935 Bierring og Sörensen, 51 20,9 113,1 60 18,8 101,9 Sahli Hb-meter. Standardis : van Slyke. Danmörk 1935 60 20,1 108,4 60 18,1 97 8 Haldane Hb-meter Standardis.: van Slyke. Steffensen, ísland 1939 . 25 20.85 112,7 25 17,89 96,7 Súrefnisákvörðun (van Slyke). Meðaltal 20 56 111,1 17,95 97,1 leiSarvísirinn getur um, þegar hann ritar í þessa bók og hlýtur það þó að vera um sama leyti og hann skrifar tímaritsgreinarnar, sem leiðarvísirinn vitnar i. En þar sem eg hefi ekki séð þær þá skal ósagt látið hvernig á þessum mis- mun stendur, eða hvort rétt sé frá greint í leiðarvísinum. Ekki verð- ur heldur sagt með vissu með bvaða aðferð þessar tölur eru fengnar, en eg tel vafalítið, að það sé með spektrometrisku aðferð- inni, því Heilmeyer hefir mjög mikið fengist við þá rannsóknar- aðferð og gefið út kenslubók í henni. Williamson (1916) mældi spekt- rometriskt hb-innihaldið í 919 ameríkumönnum á öllum aldri og fann að meðal hb-innihald full- orðinna karla var 16,9 gr% og er það langt um hærra, en tilsvar- andi mælingar gerðar í Ameríku með súrefnisákvörðunaraðferð- inni (sjá töflu V). Það virðist því helst mega á- lykta af þessu, að spektrometriska aðferðin gefi nokkuð hærri út- komur en súrefnis- og járnákvörð'- unaraðferðirnar og liggur það sennilega í því að nokkuð af hæmoglobininu brevtist í met- hæmoglobin við krystalisationina eins og eg gat um. I töflunum I og II eru ennfrem- ur tilgreindar hb-mælingar gerðar á Zeiss-Ikon-hæmometer, sem frá verksmiðjunnar hendi er þannig gert, að 100 Hb% á mælikvarðan- um á að svara til 16 gr% Hb. Mælirinn var leiðréttur 1. sept. '37

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.