Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1939, Qupperneq 11

Læknablaðið - 01.06.1939, Qupperneq 11
LÆ K NAB LAÐ I Ð 57 fjöldi rauðu blóðkornanna í ís- lendingum sé neitt frábrugðinn því sem gerist meS öSrum þjóS- urn. Eg hefi fengið tölur, sem eru nokkuS fyrir neSan meSallag, en þó fyllilega innan eSlilegra tak- marka og mjög svipaSar því sem gerist meS Dönum og NorSmönn- um. NiSurstaSan verSur því, aS hb- innihald og tala rauðra blóSkorna i blóSi Islendinga er eins og ger- ist og gengur meSal annara þjóSa. og næsta spurningin verður þá í hvaSa einingum er heppilegast fyrir okkur aS mæla hæmoglo- biniS og viS hvaSa standard eig- um viS aS miSa. Ef viS viljum halda okkur viS Hb% eins og viS höfuni gert fram aS þessu og ennþá er almennast erlendis. Þá ætti maSur samkvæmt hugtakinu a'S setja 20,85 vol% Oo = 100 Hb%. Þessi leiS er þó ekki al- ment farin heldur eins og eg gat um áSan annaShvort miSaS viS Haldane standardinn (13,8 gr% Hb = 100 Hb%) eSa þá þýska standardinn (16 gr% Hb = 100 Hb%). Heppilegast myndi það vera fyrir okkur aS miSa viS Haldane standardinn, þar sem hann er alment notaSur í skand- inavisku löndunum og enskumæl- andi löndum. Óþægindi eru þó að því, aS ÞjóSverjar nota annan standard og þar sem viS lesum jöfnum höndurn þýsk, ensk og skandinavisk rit þá getur þaS hæglega valdiS ruglingi, þar sem höfundarnir hirSa oft á tíSum ekki um, aS geta þess við hvaða standard sé miSaS. Eg myndi telja ákjósanlegast aS reikna alls ekki í Hb% heldur í gr%, eins og ÞjóSverjar eru nú alment farnir aS gera og ber þar þrent til. 1) ÞaS gefur mikið fyllri upp- lýsingar, aS fá eitthvað uppgefið í absolut tölum eins og grömm- um, heldur en aS heyra að eitt- hvaS sé svona og svona mörg Hb%, sérstaklega þar sem rnerk- ingin í % er hér nokkuS annar- leg, og aS Hb% gildir ekki alstað- ar þaS sama. AS ekki hafi tekist aS fá hæmoglobiniS nægilega hreint til þess aS hægt sé aS á- kveSa þunga þess nákvæmlega, finst mér ekki nógu veigamikil á- stæSa til þess, að hafna algerlega aS mæla þaS i gr. AS minsta kosti er fjöldi efna í blóSinu, sem ekki er betur ástatt um, s. s. albuminin, globulinin og lipoidarnir, en samt eru mæld í grömmum. Og skyldu síöari nákvæmari rannsóknir leiSa í ljós, aS Hiifners tölur væru ekki alskostar réttar, þá er hægSarleik- ur aS breyta þeim i samræmi viS þaÖ, án þess að þaS hafi neina verulega röskun i för með sér. Til mála finst mér einnig geta komiS aS miöa viS hæm, sem er hinn virki hluti af hæmoglobininu og hvers efnafræSilega samsetning er fyllilega kunn og þvi hægt aS mæla þaS nákvæmlega í gr. 2) Sé reiknaS í gr% Hb eða gr% hæm þá losnar maSur við alla standarda, en náttúrlega verð- ur að leiSrétta mælana eftir sem áSur. 3) Index ákvörðunin. Litarind- exinn, sem á að gefa til kynna hlutfalliS milli Hb% og rauSu blóSkornanna, er hugsaSur þann- ig, aS til eSlilegs hæmogloliin- magns í körlum, þ. e. 100 Hb% svari 5,00 miljónir rauSra blóS- korna í 1 mm3 af blóSi og hjá konum 90 Hb% til 4,5 miljóna rauðra blóðkorna og er þetta hlut- fall táknaS meS 1. MeS öSrum orS- um miljónirnar eru margfaldaSar

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.