Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1939, Page 7

Læknablaðið - 01.12.1939, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUIÍ RITSTJÓRN: HELGITÓMASSON, JÓH. SÆMUNDSSON, JÓNSTEFFENSEN 25. árg. Reykjavík 1936.10. tbl. ~~--; Psittakosis í Vestmannaeyjum? í 2. tbl. LæknablatSsins þ. á. er grein meS fyrirsögninni „Psitta- kosis í Færeyjum" eftir Júlíus Sigurjónsson lækni. ÁSur var mér kunnugt um veiki þessa í Færeyj- um af ritgerSum í Ugeskrift for Læger, nr. 35, 1. sept. 1938, seni læknirinn getur um i umræddri grein. Var alveg sérstök ástæSa til aS fylgjast vel meS þessu í hér- aSinu, og baS eg starfandi lækna héraSsins aS vera vel á verSi um fýlatekjutímann. Þessi veiSiskap- ur er hvergi stundaSur hérlendis svo nokkru nemi annarsstaSar en i Vestm.eyjum og Grímsey. Eftir upplýsingum héraSslæknisins i MýrdalshéraSi, telur hann mjög litla fýlatekju þar vera, og alveg hverfandi á s.l. sumri, enda ekki boriS á grunsamlegum veikindum þar. — í Vestmannaeyjum hófst fýla- tekjan 22. ág. s.l., eins og venja er til, og veiddust 6450 fýlungar. Eftir því sem næst verSur komist hafa 79 karlar og 225 konur feng- ist viS aS reita hann og matbúa. Fuglatekjan stendur yfir 2—3 daga, og er þá fuglinn veiddur i björgum, en siSustu daga mánaS- arins er fýlungi veiddur á sjónum (flugfýll). Réttum 8—12 dögum eftir aS fýlatekjan hófst, fór aS bera á ein- kennilegum lungnabólgufaraldri i 5 konum á aldrinum 20—60 ára og 1 karlmanni, 70 ára. Veikin kom upp úr óvenjulega góSu heilsufari undanfarna mánuÖi, og án þess aÖ nokkur kvefveiki færi á undan henni. Sjúkl. taka sóttina um svip- aS leyti. Allir höfSu reitt fýlunga 8—12 dögum áSur en þeir sýkt- ust, sumt samdægurs og veiktist samdægurs. Vekur þaS sterkan grun um aS sýkingaruppsprettan sé hin sama. Veikin hefir ekki smitaS út frá sér, og ekki aSrir veikst en þeir, sem fýlunga hafa reitt, þó varúSar væri ekki gætt i byrjun, eins og vera skyldi. Sjúkl. eru allir hver á sínu heimili, engir á sama heimili. Sjúklingarnir hafa í byrjun kvartaS yfir sleni, magnleysi, stundum velgju og ógleSi i 1—2 daga, en veikjast svo snögglega og verSa alteknir meS skjálfta- köstum, háum sótthita, höfuSverk, bak verk og beinverkjum. ÆSin er áberandi hæg, um 70—80, þeg- ar sótthiti er um 40° C, og helst svo fram eftir sjúkd. •— í byrjun veikinnar er hósti og uppgangur lítill Sem enginn, og ber lítiS á þessu fyr en eftir 2—3—4 daga eSa síSar. Takstingur gerir lítiS, stundum ekkert, vart viS sig. Áblástur á vör hefir á engum þessara sjúkl. sést, og urn veruleg þyngsli eSa andþrengsli hefir ekki

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.