Læknablaðið - 01.12.1939, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ
149
Streptan Nyco (p-Aminobenzol-
sulfonamid 0,30) var reynt 2 töfl-
ur 4 sinnum daglega, en árangur
sást enginn af þvi. Þá var reynt
tabl. M & B 693. ÞaÖ virtist lækka
hitann, en ekki geta couperaÖ sjúk-
dóminn. Það þoldist auk þess mjög
illa. Sjúklingarnir fengu uppköst
og vanlíðan af því. Ennfremur var
« gefið samsettar mixt. (camphora og
jodkali etc.). Af því, sem reynt var,
virtust baxtrarnir gera einna mest
gagn. Allir sjúklingarnir lifðu.
SJÚKRASÖGUR.
Þ. G. 9 34 ára.
Veiktist 1. sept. s.l. með 40 stiga
hita, stingvott i h. síðu. St. pulm.
neg. -f- herpes, -f- dyspnoe, -f- hósti
og uppgangur. Púls: 74.
2/9: Hiti: 39,4—40,1. Ord. Tabl.
M & B 693, 4x4 á dag. Leukocyt.:
10 þús. Steth. pulm. crepitatio og
gróf bi'otichial resp. neðantil á baki
h. m.
3/9: Hiti 38—38.4. Uppköst.
sennilega af töflunum, þær ])vi
minkaðar ofan í 2x3. Stingur að
kalla horfinn. Ord. Baxtrar. Púls
80.
4/9: Hiti 37.7—38.3. Hósti er
og uppgangur lítilsháttar, -f- blóð í
honum. Púls 82.
5/9: Hiti 37.4—38. Sjúkl. er
slöpp og meðtekin. Leukocyt.: 6
þús. Púls 80.
6/9: Hiti 37.2—37.8. Sep. tabl.
M & B. Púls 84.
7/9: Htii 37.X—37.7. Leukocyt.
6 þús. Púls 90.
8/9: Hiti 37.2—37.9. Púls 84.
9/9: Hiti 37.1—37.7. Púls 80.
10/9: Hiti 36.9—37.6 og hita-
laus úr þvi, en nxjög slöpp. Leuko-
cyt. 5 þús. Púls 76 (sjá línurit).
12/9: Röntgenmynd: Gróft in-
filtrat i rniðlob. og ofantil í lob. in-
fer. d., greinilegar leyfar eftir
pneumonia, þó rniklu grysjulegra en
eftir algenga croupösa pneumonia.
Annað eðlilegt. Púls 72.
19/9: Gegnlýsing eðlileg (aðeins
vottar fyrir infiltr. í lob. med. et
inf. d). Fékk 15 baxtra.
5/10: Blóð tekið til að senda til
complimentbindings.
Pirquet: +.
Reytti fýlinn 23. ágúst, var þur-
fýll, þ. e. flugfýll, úr Heimakletti.
J. R. 9 45 ára.
Veiktist 5. sept. með háan hita
(40 stig) og höfuðverk, stethosc.
neg. -f- sting, -f- nxæði, -f- herpes,
-f- hósti. Púls 80.
6/9: Stethosc. pulnx. (deyfa),
gróf crepitatio. Indux á litlu svæði
neðantil á baki v. megin, aukinn
raddtitringur og bronchialöndun.
Hiti 39.6, annars engin frekari ein-
kenni. Ord. M & B 693: 4 töflur
á tveggja tíma fresti. Púls 82.
7/9: Hiti 38—38.3. Þolir ekki
töflurnar, fær stöðug uppköst af
þeim og er látin hætta, gefin inj.
M & B, 2 amp. Epithenxa tepid.
Er slöpp og meðtekin. Kvartar um
höfuðverk.
8/9: Hiti 37.9—38.4. Fékk sting
upp í v. öxlina í nótt sem leið. Púls
80.
9/9: Skjálfti síðastl. nótt, kvart-
ar um svefnleysi. Hiti 37.7—38.2.
Púls 78.
10/9: Sefur aðeins af meðulum.
Hiti 38—38.6. Lystarleysi. Púls 80.
11/9: Líðan lík. Púls 76.
12/9: Hiti 38. Púls 74.
13/9: Hiti 37.7. Hóstavottur og
smá uppgangur. Púls 72.
15/9: Hiti 37-5—38-3-
16/9: Hiti 37.9 um morgun.
17/9: Stingur að kalla horfinn.
Hiti: nxorgun 37.6. Máttleysið
minna. Hætt að gefa M & B 693.
Inj.: Samsett mixtura. Baxtrar á-
framhaldandi.
18/9: Hiti 37.5—37.9. Púls 62.