Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1939, Page 12

Læknablaðið - 01.12.1939, Page 12
LÆKNAB LAÐ IÐ 150 19/9: Hiti 37.3 morgun. Hœtt við baxtra. 22/9: Hiti 37.4. Hóstaköst eru farin að koma, en uppgangur er lit- ill. St. pulm.: Crepiterandi fín slím- hljóð yfir öllum neðri hluta v. pul- mo. 23/9: Hiti 374—38- 25/9: Hiti 37.3—38.1. Crcpitatio er að hverfa. 29/9: Hiti 37—37-6. 30/9: Hiti 36.9—37-7- 6/10: Gegnlýs. og mynd. Grófur skuggi yfir lob. inf. sin. Greinileg- ar leifar eftir pneumonia. Reitti fýl ca. viku áður en hún veikitist. Það var ,,þurfýll“, þ. e. a. s. flugfýll, sent var veiddur á sjónum með háf og á báti. R. F. $ 27 ára. Veiktist 5/9 með beinverkjum, höfuðverk og hita, 39.3. Steth. pulm.. neg. Púls 80, regl. 6/9: Líðan lík, hiti 38.3 að morgni, 39 að kvöldi. St. pulm.: gróf bronchial resp. og raddtitr- ingur neðan til á baki h. megin. Ord. Tabl. Streptan, Nyco. 2x4. Engin dyspnoe, herpes, hósti né tak. Leukocytar 9 þús. 7/9: Hiti 39—40.1. Púls 100. Crepitatio Indux neðantil á baki h. megin. 8/9: Líðan lík. Ordin. Baxtrar. Kvartar um stingvott í baki. Eng- inn hósti, sjúkl. er slöpp. 9/9: Hiti 38.4—39.3. Óbreytt. Sep. Streptan, virðist engin áhrif hafa. 10/9: Sjúkl. hefir baxtra, camph. mixt. Hiti 38.2—39.5. Ordin. M & /<7 iiutf- tw 1 ---- *'f' .....

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.