Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1939, Side 13

Læknablaðið - 01.12.1939, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 151 B 693 töflur. Gefnar 8 töflur yfir daginn og 4 yfir nóttina. 11 /9: Hiti aS morgni 37.3, líðan betri. Kvöld 38.2. Þolir ekki töfl- urnar, fær uppköst, svo að hætta verður að gefa þær. Haldið er á- fram með baxtrana. Leukocytar 7 ])ús. Injectio: 2 amp. M & B 693. 12/9: Hiti 37-5—38. Slöpp, • borðar ekkert að kalla, púls 94. 13/9: Hiti 37.8—38.1. Inj. 1 amp. M & B. 14/9: Hiti 37.7—38.4. Hress. Gróf bronchial resp. og crep. á miðju baki neðan til h. megin. Púls 100. Sep. M & B. 15/9: Hiti 38—38.9. Lakari líðan. 16/9: Hiti 38.2—39.6 og óráð með kvöldinu. Gefið 2 amp. M & B í inj. 17/9: Líðan sæmileg, en slöpp og nokkur dyspnoe. Púls 110. 1 amp. M & B. Ttekið blóð til að senda til Rannsókanrstofu Háskólans (inj. í mýs). Leukocytar: 9 þús. 18/9: Sæmileg líðan. Byrjað aft- ur að gefa töfl. M & B per os. með gætni. Púls 100. Leukocytar: 7 þús. Hiti 38—38.6. 19/9 : 37.3—38. Líðan góð. Crep. beyrist aðeins á litlum bletti neðan til á baki h. megin, inn við hrygg- inn. 20/9: Hiti 36.9—37.7, og hita- laus úr því. Fór á fætur 24/9. (Sjá línurit). Tekið blóð til að senda til próf. S. P. Bedson, London, til compli- mentbindings þann 5/10 '39. 6/10 : Gegnlýsing: Grófur skuggi yfir lob. inf. dext., sýnilega leyfar eftir pneumonia. Reitti fýl 22/8, sem var veiddur 20/8 og var „þurfýll", þ. e. hann var ekki sjóblautur. Fýllinn var úr Heimakletti. Pirquet: -4-. J. G. 9 36 ára. Veiktist 7/9, en var búin að finna til „leiðinda" í baki og höfði í 2—3 daga á undan. Hiti um kvöldið 38. 8/9: Hiti 38—39.2. Læknis er vitjað. Kvartanir: Höfuðverkur. Obj. Steth. pulm: neg. Ekki dys- pnoe, herpes, né stingur (tak). Leukocytar: 10 þús. Ord.: Camph.mixt.-jodkali. 9/9: Líðan svipuð og i gær. 10/9: Hiti 38—37.> LíÖan góð. 11/9 : Hiti 37.1—^37.7. Góð lið- an. Leukocytar: 7 þús. 12/9: Hiti 37.2—38. Reyndi að fara á fætur í dag, en hiti hækk- ar, og nú heyrist fín crepitatio neð- antil á baki hægra megin. Hósta- vottur er, en mjög lítill uppgangur. Kvartar um höfuðverk. Ord.: Baxtrar. 13/9: Hiti 37.6—38.5. Inj. 2 amp. M & B. 693. Leukocytar: 9 þús. 14/9: Hiti 37.5—38. Inj. 1 amp. M & B. Líðan góð. 15/9: Hiti 37-3—37-8; Inj. 1 amp. M & B. Líðan góð. Smá hóstakjölt. 16/9: Hiti 37.5—38. Ekki her- pes né dyspnoe. Höfuðverkur. Sep. baxtra. 10 baxtrar í alt. 17/9: Hiti 37-3—37-9- Góð líð- an. Leukocytar: 10 þús. 18/9: Hiti 37.3—37-8. Svitnar töluvert. 22/9: Hiti 37.1—37.8. Crepita- tio heyrist neðan til í baki h. megin. litið eitt ofar en í byrjun. 23/9: Hiti 37.1—377- Crepita- tio heyrist á litlum bletti á miðju baki h. megin. 24/9: Hiti 36-9—37-5- og hita- laus úr því. 5/10: Blóð tekið til að senda til complimentsbindings. 6/10: Gegnlýsing: Grófur skuggi yfir miðlob. og ofan til í lob. inf.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.