Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1939, Blaðsíða 18
LÆKMABLAÐlb 156 Úr erlendum læknaritum. Oxalsýra sem hæmostaticum. Nýlega skýröu tveir amerískir læknar (A. Steinberger og W. Brown, Phíladelphia) frá því a'Ö oxalsýra, gefin í ven. verkaði sem öflugt hæmostaticum. Þetta kom nokkuö á óvart, þvi a'ð eins og kunnugt er hefir oxal- sýran um langt skeiö veriö notuö til þess að hindra coagulatio blóðs- ins in vitro. Oxalsýran (3 mg. í. ven.) var sögö hafa stöövaö blæöingar á 45 sek. til 5 mín. skv. reynslu í ca. 1000 tilfellum af blæöingum ým- issa orsaka, sem önnur hæmostat- ica höföu veriö reynd við án ár- angurs. Af slíkum blæöingum má nefna post. operat. og post. partum blæðingar, metrorrhagia, hæma- temesis, hæmoptysis, hæmaturia, epistaxis, hæmorrhagia neonator- um o. fl. Ekki er enn þá fyllilega ljóst, með hvaöa hætti oxalsýran verk- ar þannig, en líklegt er talið, að hún verki sem catalysator. (The Health Officer 1939, vol 4 nr. 2). Jid. Sig.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.