Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.07.1940, Page 12

Læknablaðið - 01.07.1940, Page 12
LÆKNABLAÐIÐ 80 seinni hluta sumars, síSast í júlí og í ágústbyrjun, þegar C-fjörvi fæS- unnar er upp á það besta. Samt fann Holmberg 5 af hinum 11 hjúkrunarkonum ómettaðar. Þrjár þeirra tókst að metta með því að gefa þeim 2 appelsínur eða sítrón- ur á clag í viku, en hjá tveimur jókst ascorbinsýra þvagsins ekkert, þrátt fyrir þessa gjöf. Okkar rannsóknir voru gerðar í desembermánuði, þegar C-forði sumarsins er mikið farinn að minka, en er þó ekki kominn eins langt nið- ur og að vorinu til. Þegar þessar rannsóknir eru bornar saman við C-f jörvismæling- ar í helstu matartegundum okkar, mjólk og kartöflum, er auðsætt a'Ö mjög er hætt við að almenningur líði af C-fjörvisskorti, þegar líður á veturinn og fram á vorið kemur, þótt breytingarnar verði hjá fæst- um svo miklar, að greinileg skyr- bjúgseinkenni komi fram. Væri því full ástæða til að gera það, sem unt er, til að tryggja sem best þennan þátt í fæðu landsmanna og þá fyrst og fremst eftir því, sem kostur er með innlendri fæðu, Skarfakálið er C-fjörvisefnarík- asta uppsprettan, sem enn hefír fundist hér og þyrfti að gera til- raunir til að matbúa það á hagan- legan hátt og geyma yfir veturinn. C-fjörvið geymist langbest í súrum vökva og þolir illa súrefni (oxy- gen). Við niðursuðu á kálmeti þarf því að sjóða það í vacuum til að verda C-fjörvið og er þegar farið að gera töluvert að því erlendis. Skarfakálið geymist vel súrsað í mjólkursýru, og hefir það verið notað þannig sumsstaðar á landinu, t. d. i Grímsey, þar sem skyrlijú.?- ur var mikil plága áður en mjólk þektist þar. English Summary. In December 1937 titrations of ascorbic acid with indophenol were made on the urine of ten persons of the laboratory staff (Depart- ment of Pathology), each portion of urine being titrated immediately after being voided, the experiment being conitnued for 24 h. The low- est value found was 13,7 mg., the highest 31 mg., average 23,4 mg. excreted in 24 h. During the foll- owing 8 days each person got two oranges daily added to the diet and the experiment was repeated. Only one of the ten persons showed a considerable rise in ascorbic excre- tion, suggesting a state of unsatur- ation in the others. The only per- son who reported subjective benefit from the C-vitamin addition was the one vvith the lowest cevitamic acid excretion. Manifest scurvy is now rare in Iceland, but the titrations suggest that the population is living at the lower limit which is required for health, Heimildarrit . 1. Bjreh, Harns & Ray, Bioch, Journ. 27, 590 (1933)- 2. Göthlin, Uppsala Lákarefören, Förhandl. 36, 75 (1930—31), 3. Toverud K., Norsk Mag, for Lægev. 98, 441 (1937). 4. v. Euler & Malmberg, Svensk Kemisk Tidskr. 47, 25 (1935). 5. v. Drigalski, Klin. Woch. 14, 338, 542 (1935). 6. Guldager & Poulsen, Hospi- talstidende 78, 1029 (1935). 7. Youmans, Corlette, Akeroyd & Frank, Am. J. Med. Sci. 191, 319 (1936). 8. Bashir Ahmed, Bioch. Journ. 30, 11 (1936). 9. Harris, Ray & Ward, ibid. 27, 2011 (1933)- 10. Holmberg, Nord. med. Tidskr. 11. 205 (1936).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.