Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1944, Page 8

Læknablaðið - 01.12.1944, Page 8
LJEKNABLAtilÐ 146 sinnum hærri að sjúkdóminum lokn- um en i ujrphafi hans, — þ. e. a. s. fjórum sinnum minna serum þurfti til aÖ eyða verkunum sama magns af virusi, — má heita öruggt aÖ sjúkdómurinn hafi orsakast at’ ])ess- um sama vírusstofni. ÞaÖ sannar reynslan. Hirst (2) hefir fundiÖ aö inflú- enzuvirus agglutinerar rauÖ 1)1ÓÖ- korn úr hænsnum. Ennfremur aÖ mótefni gegn vírusinu upphefur þessa verkun. Hér er því fundin aðferÖ, sem er ákaflega auðveld, og ekki útheimtir önnur tilrauna- dýr en fáein hænsnafóstur. sem sýkt eru með vírusstofninum. Þegar sýkingin i þeim hefir náð hámarki, er fósturvökvinn hirtur en þá er mjög mikiÖ vírus í honum (amnion og allantois vökva). AðferÖir þessar með ýmsúm til- hrigðum hafa verið nötaðar til að finna orsakir inflúenzu-faraldra síð- ustu 12 árin. Þar eð hér er ekki rúm fyrir sögulegt vfirlit skal í þess stað i sem stystu máli skýrt frá niður- stöðum þessa tímabils. Margir far- aldrar sem rannsakaðir hafa verið orsakast af virusstofnum mjög skildum þeim, sem fyrst fannst i Englandi. Þeir eru nú kallaðir A- stofnar. AÖrir faraldrar orsakast af svokölluöunt B-stofnum en hinn fyrsta þeirra fann Francis í Banda- ríkjunum áriÖ 1940 (3). Örfáir faraldrar hafa verið rannsakaðir.])ar sem likur henda til að hæði A og B hafi veriö' á feröinni. Alltaf hef- ir tekist að finna vísbendingu um vírus, ])egar um meiriháttar far- aldra er að ræða, en stundum er erfitt að sýna fram á vírus snemma i faraldrinum og ])egar einkenni faraldursins eru óljós, etida er þá stunduui vafi á urn greininguna. Engar slíkar rannsóknir hat’a far- ið fram á inflúenzúfaröldrum á ís- landi fvr en nú. TAFLA I. Tafla I sýnir gang inflúenzunnar eftir vikuskýrslum héraðslæknis. Til samanburðar eru i síðasta dálki taldir sjúkl. með „catarrhus res]). acul.“, skrásettir á sania tinia. Vikutal Tala Influenzu- sjúklinga Tala sjúkl. med »catarr- hus respir. acut.« 24/10—30/10 0 | 93 31/10— 0/11 0 85 7/11—13/11 G 202 14/11—20/11 1050 57 21/11—27/11 973 44 28/11— 4/12 569 134 5/12—11/12 118 47 12/12—18/12 22 73 í nóv. og des. sl. gekk faraldur af inflúenzu í Reykjavík. Sam- kvæmt upplýsingum frá hr. Magnúsi lJéturssyni héraðslækni var gangur faraldursins ])essi: Fyrstti inflúenzutilfellin voru skrásett i vikunni frá 7. til 13. nóv.. sjá töflu I. Fjölgun sú, sem verður á skrásettum sjúkl. í næstu viku, er mjög ör. En ef litið er á 3. dálk töflunnar sést að i fyrstu inflú- enzuvikunni, hafa verið skrásettir óvanalega margir sjúkl. með „cat- arhus respiratorius acutus" og hefir sennilega slæÖst þar meÖ eitthvað af íyrstu inflúenzusjúkl. Faraldúr- inn var að dómi lækna vægur. SiÖ- ustu tilfellin vortt skrásett í vik- unni frá 12. til 18. des.. svo að in- flúenzan het'ir gengiö' yfir á tæpum hálíum öðrum mánuÖi. ViÖ ákváöum aö gera tilraun til að ákveða hvaða virus hefði verið hér á ferðinni með því að prófa mótefnainnihald blóÖsins hjá nægi- lega mörgum sjúklingum í byrjun sjúkdómsins og aftur síðar shr. ])að. sem á undan er sagt. Einnig geröum við tilraun til að

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.