Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1944, Page 9

Læknablaðið - 01.12.1944, Page 9
LÆKNAB LAÐ IÐ 147 TAFLA II. Tafla II sýnir hvernig specifikl anti-serum kemur i veg fyrir aö virus aggiufineri hænsnablóSkorn. Mesta agglutination er táknuð með + + + + , engin agglutination með 0. Virus- ■ Anti- i Serumþynningar. stofn !serum| 1:20 1:40 |l:80j 1:100 1:320 1:040 1 :1280 1:2500 1:5120 Lee | Lee 0 í (> 1 0 ! 0 j 0 0 j 0 I ; + 1 + + Lec ; PR8 + í + I++! + + 1 + + +•] + + + + +++-)■ j + + + + | ++++ PR8 | PR8 | 0 1 0 1 0 ! 0 1 0 í 0 í 0 0 í + PR8 Lee + í + I ++I + + + | +++I + + + + ++++j + + + + j -1—b + + finna virus i hálsskolvatni nokkurra sjúklinga með því að dæla því i 7 daga gömul hænsnafóstur (4). Ekki tókst að finna vírus á þennan hátt, enda voru skilyrði og aðstaða ekki sem læzt. Aðferðir okkar. Vínts: Notaðir voru vírusstofnar sem annar okkar kom með frá Rockefellerstofnuninni í Princeton á sl. ári. A stofn PR8 og B stofn Lee. Vírusinu var dælt í 10 daga gömul hænsnafóstur og 2 dögum síðar var fósturvökvinn hirtur og geymdur í kæliskáp. Stofnarnir voru prófaðir með sera úr mörðum gegn A og B vírus og kom í ljós að vints- stofnarnir voru A og B eins og gert var ráð fyrir. Aðferðinni er lýst síðar í greininni. Tafla II. Blódkorn: Blóð var tekið í citrat úr væng-venu á hana, skilið og blóð- kornin þvegin tvisvar í 0,9% salt- vatni. Úr hlóðkornunum var löguð blanda í saltvatni. Sera úr sjl. Meðan á faraldrinum stóð var tekið blóð úr 18 sjl. á fyrsta til þriðja degi sjd. og aftur úr sömu mönnum 3—4 vikum síðar.' Serum var skilið frá og geymt frosið þar ti! prófin voru gerð (i maí). í öðr- um og þriðja dálki töflu V. sést hvpnær hlóðið var tekið úr hverjum sjl. Sjúkl. voru á aldrinum frá 16 til 40 ára. Þeir höfðu álíir inflúenzu- einkenni: hita, höfuðverk og sær- indi fyrir brjósti Gangur sjúkd. var eðlilegur og fékk enginn sjúkling- anna neina fylgikvilla. Eins og sést við samanburð á töflum I og V var blóðið tekið meðan faraldurinn stóð sem hæst. Fyrirkomulag prófsins: Fyrst var búin til röð af virus-þynningum í 1 cc af saltvatni. Út i hvert glas var svo bætt 1 cc af 1.5% hænsnablk. Virus þynningar voru lagaðar þann- ig að þær yrðu að lokum frá i 14— 1 M024. Eftir 75 mín. við stofuhita var prófið lesið og ,,titer“ dæmdur í glasi með agglutination -j—(-. Tafla III. TAFLA III. Tafla III sýnir agglutination á hænsnablk. í þessu prófi rcyndist PR8 „titer“ 1:128, en Lee 1 :()4. Virusi Virusþynningar stofn 1:4 1:8 1:10 1:32 1:04 1:128 jl :25ö 1:512 1:1024 PR8 | H—1—1—1~ | H—1—1—h ++++ + + + + | + + + + + 1 + 0 (» Lee I++++1++++ ++++ + + + | + + + 1 0 0 0

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.