Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1944, Síða 10

Læknablaðið - 01.12.1944, Síða 10
LÆKNA B LAÐIÐ 148 TAFLA IV. Tafla IV ct sýnishorn af prófi á Iveim sera. Bókstafirnir i fremsta dálki merkja virusstofn, en tölustafirnir númer serums. Talan 2 ofan við serumnúmer merkir bataserum (reeonvalescentserum). Brotatölurnar yfir hinum dálkunum merkja serumþynningar. 1:8 1 :l(i 1:32 1 :(>4 1:128 l:25(i 1:512 1:1024 1:2048 A - 0 0 0 0 + + + + + + + + + + | .+ + + + ++++ A 2- 0 0 0 0 + + + + + ++++|++++ ++++ B 2 0 0 0 0 + + + ++++|++++ ++++ B 0 0 0 0 0 + ++ j++++ ++++ A4 0 0 0 + + + + + + + + ++++|++++ ++++ A 4- 0 0 0 0 0 0 0 4- + + + B 4 0 0 . 0 0 + + + +++|++++ ++++ B 4- 0 0 0 0 0 ■ 1 ++ | +++ ++++ Að J)essu undirbúningsprófi loknu var reiknaÖ út hvc niikiÖ skyldi jjynna vírusblönduna í aÖalprófinu meÖ það fyrir augum að í hverju glasi væri ferfaldur sá skanmitur af virus, er þarf til að gefa -|—þ agg- lutination undir j)eim skilyrðum, sem nefnd hafa verið. AÖalprófiÖ var sett þannig upp: Af hverju serum voru settar upp 2 raðir af ])ynningum, ]). e. a. s. 4 raðir fyrir hvern sjl., 2 raðir af fyrra serumi og 2 af bata-seruiiii. Serumþynningarnar voru gerðar i 0.5 cc af saltvatni. Þar næst var 0.5 cc aí vírus-þynningu bætt út í hvert glas. Út í aðra þynningar- röðina af hverju serum var sett A virus út í hina B vírus. Þegar á eftir var bætt út i hvert glas 1 cc af 1.5% hænsnablk. og lesiÖ af eftir 75 mín. Tafla I\' er sýnishorn af titrer- ingu á tveim sera, öðru neikvæðu, Nr. 2 og hinu jákvæðu. Xr. 4. Sýn- ishornin af serum 2 eru bæði jafn- sterk en titer gegn A vírus i serum 4 hækkar frá 1:128 upp í 1 ^2048 eða ió falt. Niðurstöður. Tafla V sýnir heildar niöurstöð- urnar af prófinu. Serumin hindra vírusagglutinat- ionina i mismunandi háum þynn- ingum. og er titer settur, ])ar sem -\—þ eða -|—þ-f- eru í glasi. Þegar borinn er saman titer fyrra og seinna serumsýnishornsins sést að 10 sinnum hækkaÖi titer gegn A stofni ferfalt eða meir. en það er talin örugg hækkun. Gegn B stofni varð hinsvegar hvergi nema tvö- föld hækkun en hún hefir enga ])ýðingu. Af þessu erljóst að á umgreindu tímahili hafa a. m. k. 10 af þessum 18 sjl. haft infjúenzu af A stofni. AnnaÖ atriði, sem henda má á er. að titer gegn B í fyrra sýnishorni er að meðaltali h. u. h. ferfalt hærri en titer gegn A. Kynni þaö aÖ benda til aÖ ekki sé ýkjalangt sið- an B vírus hafi veriÖ á ferðinni hér á landi. Alá í því sambandi minna á að veturiun 1942—1943 gekk hér inflúenzu faraldur, sem því miÖur ekki var typuákvarðaÖur. Ekki er ])ó fært að álykta neitt um eðli ]>ess faraldurs af þessum niðurStöÖum, en ef til vill má skoÖa þær sem nokkra vísbendingu. Inflúenzufaraldur sem gekk í Englandi nú í vetur orsakaðist af A vírusi að því er Dr. C. H. Andr- ewes upplýsir í bréfi. Koma því

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.