Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1944, Síða 12

Læknablaðið - 01.12.1944, Síða 12
LÆKNABLAÐIÐ !5o t Sæbjörn Magnússon, héraðslæknir. Sæbjörn var fæddur að Hrafn- kelsstöSum i Suður-Múlasýslu 21. september 1903. Foreldrar hans voru Magnús Sæbjörnsson, héraös- læknir, og Anna Frederikke f. Nielsen. 1903 var faSir hans ski]>- aður héraöslæknir í Flateyjarhér- aöi og þjónaöi því þangað til aö hann fékk lausn fr<á störfum 1923, hann dó 22. nóv. 1924. Sæbjörn ólst upp hjá foreldrum sinum i Flatey, hann tók stúdents- próf 1925 meö 1. einkunn og kandi- datspróf í læknisfræöi við Háskóla íslands 1931 meö II. eink. betri. Strax eftir prófiS fór hann sem aSstoðarlæknir til Ólafsvíkur og var þar þangaö til um voriö 1933 aö undanskildum 6 mánaSa tíma, áriö 1932, fór hann þá til fram- haldsnáms og á fæöiugarstofnun í Kaupmannahöfn. VoriS 1933 (3. júní) var hann skijiaöur héraSs- læknir í Hesteyrarhéraöi og var þar þangaö til hann 1. júní 1938 var skipaöur héraöslæknir í Ól- afsvíkurhéraöi. HaustiS 1943 fékk hann frí frá störfum sökum van- heilsu, enda haföi hann veriö veik- ur maður siÖan haustið 1942. Sí'Ö- ustu 6 mánuöina lá hann á Land- spítalanum og dó þar 6. febrúar 1944. úr lymphogranulomatosis. ÁriS 1928 giftist hann Rögnu Gísladóttur, prests Kjartanssonar, og átti meö henni 2 dætur, Önnu og Elínu; áriS 1941 giftist hann Mörtu Eiríksdóttur, útvegsbónda á Hesteyri Benjamínssonar, hjóna- band þeirra var barnlaust. Ég kynntist Sæbirni eftir aö hann kom aö Hesteyri, höfSum viS mikiö samstarf og reyndist ntér hann í alla staöi drengur góSur. Kr. Arinbjarnar. r Ur erlendum læknaritum. PRURITUS OG KRAUROSIS VULVAE. E. Klaften: Journal of Clinical Endocrinólogy 3. 218-—223, '943- Höfundurinn leggur áherzlu á aö hormónmeöferS reynist ööru betur við pruritus (essentialis), kraurosis og leukoplakia vulvae. Notaöi hann oestronsmyrsli á staöinn og oestradiolbenzoati dældi hann auk þess inn i vöSva. Smyrsl- um, sem svaraSi til 4000 eininga af hormóni, var nuddaö gætilega inn i vulva og var þaö gert daglega fyrstu vikuna. Auk þess fengu sjúklingarnir 30.000 einingar í vöSva annan hvern dag. ASra vik- una var sama magni dælt í sjúk- lingana annan hvern dag en hinn

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.