Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 15 1 claginn voru smyrsli notuð eins og áður. Þriðju vikuna var oftast nóg aö gefa tvisvar 20.000 einingar í vööva og smyrslin voru notuö 2— 3svar. SíÖan var hormonskammt- urinn smá-minnkaöur og frá byrj- un sjöttu viku var notast viö smyrslin ein á þriggja — sex daga fresti og því haldiö áfram í 1—2 mánuöi. Oftast byrjar pruritus, kraurosis og leukoplakia eftir climaeterium ;;g þar sem þessir kvillar batna næsta oft viö oestrogenmeðferð, má gerá ráð fyrir aö hrörnandi starfsemi eggjakerfanna sé oftast undirrótin. Fleira kemur þó til greina, eins og sjá má at" því aö harðla fáar konur þjást af kvill- um þessum eftir aö tíöir hætta og stundum verður kvilla jiessa vart hjá konum í blóma lifsins og sjást ])á stundum engin merki um trufl- un á kirtlastarfsemi. Höf. getur meöal annars um 6 ára telpu meö pruritus og leuko- plakia vulvae ug' fékk hún fullan hata eftir hormonmeðferð. Annars bregöast hormónin. eins og vænta má helzt hjá konum meö reglu- legar tíðir og eðlilegt hormón- magn í blóði og þvagi. Veröur læknirinn þá að hafa i huga og leita af 'sér allan grun um efna- skiptasjúkdóma. skort á A-fjörvi o. fl. Mörgum jiessará sjúklinga batnar ])ó eftir hormónmeöferö, einkum localt og veröur þá aö gera ráð fyrir ..pharmacodynam- iskum- eöa ,,tro])hiskum“ áhrifum hormónsins. V. A. Röntgenmeöferð á cancer mam- mae var m. a. til umræöu á fundi í Nordisk Förening för medicinsk Radiologi í Stokkhólmi i júní 41. Ennþá er ekki endanlega úr því skorið, hvort geisla eigi pre- eöa postopcrativt eöa jaínvel hvort- tveggja. Sama má segja um það, hve stór röntgendosis sé heppileg- astur, og hve löngu eftir röntgen- meöferð á aö operera. Þcir sem fluttu erindi um þetta efni, eöa tóku þátt í umræöum, voru þó fylgjandi preoperativ geislum. Dr. J. Nielsen, Kbh., sem gert hefur allítarlegan samanburö, haföi mun betri árang- ur meö pre- en postoperativ geisl- un, þar sem eingöngu eru vel hreyf- anlegir cancerhnútar án metastasa er e. t. v. gerö radikal operation án geislunar. Annars er gefin inten- siv röntgenmeöferö á brjóstið (tangentiellt) og auk þess su]>ra- og infraclaviculært og í axilla. Operation er gerö 4—5 vikum eftir röntgenmeðferð, e. t. v. siðar, eftir því, hve húöreaction er mikil (epideriríitis). Sumir r'ilja alltaf gera smá excision og histolog. skoðun á undan meöferö, en aðrir vara viö því. f vafatilfellum ætti þaö þó aö vera ráölegt. Ovarialgeislun er ráölögð hjá konum í eöa um klimakterium, þar sem eru metastasar, sérstak- lega i beiuum. Palliativ árangur er oft ágætur og beinmetastasar hverfa. Einnig má gera ráö fyrir. aö síöur sé hætt viö metastases eftir ovarialgeislun. Vafalaust eigum viö aö notfæra okkur þessa reynslu, og geisla c’ancer manunæ preoperativt, enda er eðlilegt aö gera ráö fyrir því, að þær regressivu breytingar, sem veröa í cancervefjunum viö geislun. dragi úr hættunni á inoculation og metastases viö operationina. Acta Radiolog. XXIII. 2. hefti 1942. G. Fr. Pet. Penicillin. J.A.M.A. 28. ágúst 1943 biftir yfirlit um pinicillin- meðferö á 500 sjúkl. Penicillin het’-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.