Læknablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 16
154
LÆKNAB LAÐ IÐ
Tannáta — matarhæfi. J. D.
Boyd (Iovva) athugaöi tennur 55
sykursjúkra barna árum saman,
og fann, aö tannáta geröi lítið sem
ekkert vart viö sig, et' börnin
fylgdu ákveönu matarhæfi. Aöal-
atriöi þess voru: mikil mjólk. ríf-
legt kjöt. fiskur og egg. grænmeti
og ávextir og ein teskeið dagléga
ai lýsi. (JAMA, t. maí 1943).
Ljóstur (shock). Þaö hefir ver-
iÖ taliÖ rétt a8 hlúa vel að lostnum
mönnum, jafnvel svo að þeir
svitni. Nú er þetta talið varasamt,
því að blóð sækir þá til húðarinnar
og svitinn flytur vökva burt úr
líkamanum. (Ib.)
• Smáramjöl. 1 ófriönum veröa
margir að gera sér flest aö mat.
Þannig er þess getið að blóð sé
þurrkað, og unnið úr því blóömjöl,
en annars er blóö litt notaö til
manneldis erlendis. Þá er sagt að
smári sé sleginn snemma. þurrk-
aður strax og malaöur i mjöl. I
honuni er mikiö af hvítuefnum
()>rotein) og ekki ólíklegt. að gera
megi úr honnm góðan mat, og af-
aródýran. — í fyrrá strjöinu
reyndu Englendingar að nota
smára til manneldis og var vel at
því látiö. — Vera má aö viö getum
eitthvaö at' þessu lært. (JAMA,
15. maí 1943).
C. prostatae — castratio. Sagt
er að vönun hafi mikil áhrif á C.
p. Þrautir hverfa og öll líðan batn-
ar. Þá hefir kvenvaki (diethylstil-
bestrol) mikil áhrif til bóta. (JAMA.
5. ágúst 1943-)
Hvað eftir annáð hefir verið
mælt með þessari tneðferð t castra-
tio) i erlendum læknaritum en í
JAMA 20. nóv. '43 leggur H. L.
Kretschmer (Chicago) fastlega á
móti henni.
Anxietas tibiarum
er gantall kvilli eða öllu heldur
sjúkdómseinkenni. Sjúkl. hefir þá
óróa í fótum, sérstaklega í rúminu
á kvöldin og næturnar, svo að hcn-
urri finnst að hann þurfi sít'ellt ao
hreyfa þá. Aðra ásækir sinadrálhir
í fótunum og heldur fyrir þeim
vöku. Ivvillar þessir sækja aðaiiega
á gamalmenni.
Hver er orsökin og hvað skal
gera? JAMA 12/2 '44 telur orsök-
ina ófullkomna blóðrá s (arterio-
sclerois) og skort á sykri í blóði.svo
og kalki. Mælt er með ríflegri mjólk
og líklega ætti nokkur sykurgjöf
að vera til bóta. Mikill hiti á fót-
unum kvað spilla til og ráðlegra að
halda þeim svölum. Hver vill revna
þetta ? G. H.
Appendicitis acuta og farsóttir.
M. Goodman og I. Silvcrman
fundu hjá 29.802 farsóttasjúkl.
bráða botnlangabólgu í 53 (0,18/c i.
er þeir komu í sjúkrahús. Sjúkl.
vortt börn á aldrinum 4—12 ára,
með mislinga, hlaupabólu. skarlats-
sótt. hettusótt, kíghósta. rauða
hunda og harnaveiki. Af athugun á
sínum sjúkl. og annarra komast
höf. að þeirri athyglisverðu niður-
stöðu, að hjá meira en heliningi
sjúkl. með app. ac. í farsóttur.t, var
botnlanginn sprunginn jtegttr op.
var gerð.
Athygli er vakin á. að læknar hiki
oft við að diagn. app. ac. þrátt fyr-
ir augljós einkenni, vegna jtess h' r
oft fylgja farsóttunum einkeuni frá
kviðarholi. (The New England J.
of Med. 29/4 '43). Ó. G.
Blóðgjöf í brjóstbein.
Það er ækki ætíð hlaupið að jtví
að ná i hláæð á stórskeinmdum eða
sködduðum sjúkl. \ irðist jtað hafa
gefist vel, að dæla vökvanttm inn
í brjóstbeinið. — Af öðrum lei'Öum,