Læknablaðið - 01.12.1944, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ
155
sem notaSar hafa verið, eru corp.
cavernosa og sinus sagittaiis í'hörn).
(JAMA 13/n '43).
Þótt barnaveiki hafi veriö til-
töluléga væg á síðustu áratugum,
og Iítið um andarteppu-barnáveiki,
þá hafa samt skæðir faraldrar gos-
iö upp hingað og' þangað. Barna-
veikisblóðvatn hefir þá lítil áhrif.
Sýklaafbrigöin eru 3 eða fleiri og
misjafnlega háskaleg. Þau hafa
verið nefnd b. diptheritis mitis,
internfédius og gravis. Það má
greina jiessi afbrigði með dýra-
tilraunum o. fl. — Vér getum iiú-
izt við háskalegri barnaveiki er
minnst varir og þurft mikið að
halda á barkaskurði.
Ischiás. Mér virðist það nokk-
urum tíðindum sæta, að það skuli
nú vera komiö upp úr kafinu aö
flest. sem fyr \-ar kennt um ischias
eöa settaugarverk, eðli sjúkdóms-
ins og uppruna, skuli vera þvætt-
ingur einn. Aður var talið að sjúk-
dómurinn væri iiólga eða þroti í
tauginni og hún átti aftur að stafa
af gigt, ofkælingu og mörgu öðru.
Meðferðin var alla jat’na rúmlega,
nudd, rafmagn o. fl. þvíl. Þó var
mönnum það ljóst, að röskun á
hryggjarliðum við slys, útvextir
á beinum, æxli o. fl., sem þrýsti á
taugina eða rætur hennar, gat
valdið settaugarverki, en mikið
var ekki úr þessu gert og talið
sjaldgæft. Nú virðist það véra
sannað mál, að slíkur þrýstingur,
af ýmsum ástæðum, er algengasta
orsökin, sérstaklega tret'jabaugs-
brestur, samíara útfalli þófa-
kjarnans (nucl. pulp), svo að
hann þrýstir á taugarætur. At’
þessu leiðir að Röntgenmyndir eru
ómissandi við greiningu sjúk-
dómsins. og að lækningin er inni-
falin í því að taka burtu þá ásteit-
ingarsteina, sem fundizt hafa og
valda þrýstingi og þrautum. Er
þetta allmikil aðgerð og ekki á
annara færi en æfðra handlækna.
Stundum gerist þess og þörf að
spengja hryggjarliði saman. Með-
an aðgerð er slegið á frest mun
vera hyggilegast að leggja sjúkl.
á gipsbeð eða gipsumbúðir. Sig-
umbúðir (extensionsumb.) geta og
komið að gagni.
í The Lancet (22. jan. 44) er
sagt frá 40 hermönnum með is-
chias. Langílestir þeirra höfðu
trefjabaugsbrest og stat’aði veikin
af honum. Mörg missmíðin voru
meðfædd.
Þeir, sem hafa nokkura reynslu
i þessu efni, ættu að gefa læknum
frekari leiðbeiningar en hér er
gert.*)
Tóbak og svæfingahætta.
H. J. A Morton, svafnir, rann-
sakaði hve oft lungu tóbaksmanna
sýktust við hulskurði, i samanburði
við þá, sem notuðu litið tóbak eða
ekkert. Þeir voru taldir tóbaksmenn,
sem reyktu meira en 10 sigarettur
á dag, eða annað tóbak sem því
svaraði.
Niðurstaðan varð sú, að sexfalt
flciri tóbaksmenn sýktust í lungum
eftir aðgerð. 1257 menn voru rann-
sakaðir alls. Ráðlagt er að hætta
reykingum eða minnka þær, nokkru
áður en aðgerð fer fram, ef ]iess er
kostur. (Lancet t8. marz '44). G. H.
Lungnabólga eftir holskurði.
Alan Shorter telur það mikla
vörn gegn lungnab. að sjúkl. hósti
sem liezt og hreyfi sig. Hvort-
tveggja þolist, ef sjúkl. er kennt.
að styðja vel við sárið og svæðið
*) Ritstj. hefur farið þess á leit
við Snorra Hallgrímsson, að hann
riti grein í Lbl. um þetta efni.