Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1948, Page 7

Læknablaðið - 01.02.1948, Page 7
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUIÍ GEIRSSON. Meðritstjórar: BJÖRN SIGURÐSSON frá Veðramóti og JÓHANNES BJÖRNSSON. 33. árg. Reykjavík 1948 1. tbl. ‘ H andlæknisíadgeröii* við u í c u s u fi/7ír /Jr. /J. //. T. Thorlakson, Winnipeg, Lyflæknis- og skurð-meðferð á ulcus duodeni liefir smáin saman orðið æ ofar á baugi í ræðum og ritum læknisfræð- innar undangengin 50 ár. Síð- nstn tvo áratugina fyrir alda- mót, var aðeins lítillega minnzt í kennslubókum á þenna sjúk- dóm, sem nú á dögum er al- gengt og mikið vandamál. Hér verður ekki ræddur sá mögu- leiki, að kvilli þessi sé tíðari en bann áður var, en liitt er ljóst, að læknis leita nú fleiri sjúklingar með skeifugarnar- sár en nokkuru sinni fyrr. Þeir leita sér lijálpar ekki einungis vegna síendurtekinna melting- artruflana, lieldur einnig mjög oft vegna lítt bærilegra verkja, blóðuppsölu, per'forationar eða stenosis, en þessir fylgikvillar koma venjulega því aðeins til sögunnar, að sjúkdómurinn liafi slaðið lengi. Það fer ekki hjá þvi, að kvilli, sem veldur uoaem. yfirlækni við Wirmipeg Clinic, Canada. svo miklum þjáningum og dregur svo mjög úr starfshæfni, sé allverulegur Þrándur i Götu Jífshamingju og efnalegrar vei- ferðar þessara sjúklinga. Enn- fremur er ljóst af því, hve tíð- rætt læknum verður uin þetta viðfangsefni, og hinu, live miklu vísindalegu tilrauna- starfi er si og æ varið i þágu þess, að fullnægjandi lausn á vandamálinu um ulcus duo- deni clironieum á enn langt i land. A því leikur enginn vafi, enda flestir sammála um, að við langflest einföld skeifu- garnarsár ber að beita lyflækn- is-aðgerðum, sem beinast í þá átt að kippa í lag almennum og staðbundnum factorum, sem viðurkennt er, að þýðingu hafi. A liinn hóginn hefir kom- ið í ljós, að þó nokkur hluti þessara fylgikvillalausu sára, eða um tíu af hundraði, láta

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.